Hvað er Vegan? Inga Krisjáns næringaþerapisti svarar

13 Jan 2019

Já, hvað er Vegan? Inga Kristjáns næringaþerapisti svarar þessari spurningu Sigmundar Ernis í þættinum "Líkaminn" á sjónvarpstöðinni Hringbraut. Hvað bera að varast og hvaða bætiefni þarf að taka?