Ketó brauð - Nýtt í Heilsuhúsinu!

25 Feb 2019

Brauðið frá Kaju hentar fyrir Ketó fæði en er að auki glúteinlaust og gerlaust. Einstaklega bragðgott brauð. Túnvottað og íslensk framleiðsla! Brauðið kemur nýbakað í Heilsuhúsin á höfuðborgarsvæðinu á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum. Þess á milli er hægt að kaupa þau frosin á meðan birgðir endast. Verð: 1.154 kr.

Innihald
Brauðblanda (gult hörfræmjöl*, sólblómamjöl*, LÚPINUMJÖL*, SESAMFRÆ*, hörfræ*, sólblómafræ*,husk*, sjávarsalt, matarsódi) rjómasostur*, egg*, vatn, eplaedik*.

Næringagildi

  • KJ1005/kkal243
  • Prótein 13,4g
  • Kolvetni 3,3g þ.a.f.sykur 2,64g
  • Fita 10,9g, þ.a.f.mettuð 6,3g
  • Trefjar 0,8g
  • Salt 0,47