Breyttur opnunartími í Heilsuhúsinu Kringlunni og Akureyri

17 Mar 2020

Ákveðið hefur verið að skerða opnunartíma Kringlunnar og Glerártorgi Akureyri á meðan samkomubanni stjórnvalda stendur yfir. 

Tímabundinn nýr opnunartími Heilsuhússins í Kringlunni er eftirfarandi:

  • Mánudagur - föstudagur 11-18
  • ​Laugardagur 11-17
  • Sunnudagur - lokað
  • Safabar Heilsuhússins í Kringlunni er opin 11-16:30 virka daga og 11-16 laugardaga.


Tímabundinn nýr opnunartími Heilsuhússins á Akureyri er eftirfarandi:

  • Mánudagur - föstudagur 11-18
  • ​Laugardagur 11-17
  • Sunnudagur 13-17

Við minnum á að netverslun Heilsuhússins er opin allan sólahringinn en þar bjóðum við fjölbreytt vöruúrval fyrir líkama og sál.

Staðan verður svo endurmetin þegar og ef ný tilmæli koma frá Almannavörnum.

Með bestu kveðju,
Starfsfólk Heilsuhússins Kringlunni og Akureyri