Vildarklúbbur

Vildarklúbbur Heilsuhússins

Hverjir eru kostir þess að vera í Vildarklúbbi Heilsuhússins?

  • Vildarklúbburinn er fyrir alla sem vilja fá betri kjör í verslunum Heilsuhússins.
  • Meðlimir Heilsuhúsklúbbsins sérstakra tilboða í hverjum mánuði. 
  • Upplýsingar um tilboðin eru send til meðlimi klúbbsins með tölvupósti svo ekkert ætti framhjá þér að fara.  
  • Skráðu þig í klúbbinn og þú getur nálgast kortið þér að kostnaðarlausu í næsta Heilsuhús.  

Meðlimir Vildarklúbbs Heilsuhússins fá einnig sendar reglulega upplýsingar um nýjar vörur, girnilegar uppskriftir, fróðleik og ýmis heilsuráð  .

Vertu velkomin í klúbbinn! Skráðu þig núna í klúbbinn með því að smella hér.