Ertu vegan? Hér eru nokkur ráð sem snúa að helstu bætiefnum sem þarf sérstaklega að passa upp á.

  • Það getur verið snúið að fullnægja þörf líkamans fyrir B12 þar sem B12 í fæðinu kemur aðallega úr dýraríkinu. Því mælum við með inntöku á þessu vítamíni en skortur á því getur haft slæmar afleiðingar í för með sér.
  • Joð og sínk eru gríðarlega mikilvæg steinefni fyrir líkamann og það sama gildir um járn. 
  • Omega 3 fitusýrur eru bráðhollar fyrir heilsu okkar, t.d. fyrir húð, liði og heilastarfssemi. Til eru margar góðar jurtaolíur unnar úr hör,-chia-og hempfræjum.
  • Prótein er mikilvægt fyrir heildar líkamsstarfsemina. Prótein bætir m.a virkni ónæmiskerfisins, tekur þátt í starfsemi fruma og veitir þeim orku. Það er því mjög mikilvægt að passa upp á að fá nægilegt prótein.

Solaray Fermented Lion's Mane 60 veganhylki

Vrn: 10164566
2.749 kr
Skoða