Tveir nýir vegan safar í Heilsuhúsinu

09 Jan 2019

Tveir nýir vegan safar á Safabar Heilsuhússins; Græn próteinorka og Hnetudraumur. Safabarir Heilsuhússins eru staðsettir í tveimur verslunum Heilsuhússins; í Lágmúla og Kringlunni. Kíktu við og bragðaðu á þessum spennandi nýjum söfum!