Fróðleikur

Sífellt fleiri eru að uppgötva kosti þess að nota ilmolíulampa á heimilinu eða í vinnunni og skapa þannig raunverulega gott andrúmsloft. Nú fást í Heilsuhúsinu ilmolíur og lampar sem henta börnunum okkar. Að setja ilmolíulampann í gang á kvöldin þegar kemur að háttatíma getur breytt miklu, eða á morgnana til að koma litlum kroppum í gang. Kannaðu málið í næsta Heilsuhúsi eða í netverslun.

Ilmkjarnaolíur verða sífellt vinsælli, og æ fleiri hafa uppgötvað einstaka eiginleika þeirra.

Falleg að innan sem utan með hreinum og náttúrulegum snyrtivörum.  Benecos stendur fyrir náttúrulegar, lífrænar og fallegar förðunarvörur á mjög viðráðanlegu verði fyrir snyrtibudduna.

Hvað getum við gert til að berjast gegn vetrarpestum? Inga Kristjánsdóttir næringarþerapisti svarar þessari spurningu.

Hvað er málið með þarmaflóruna? Inga Kristjánsdóttir næringarþerapisti svarar þessari spurningu.

Hverjar voru mest seldu vörurnar í netverslun Heilsuhússins í nóvember 2017?

Oft eiga konur við þurrk í leggöngum að stríða sem eru komnar á breytingaskeiðið, hafa nýlega eignast barn, verið í meðferð við krabbameini eða vegna langtíma veikinda.

Þegar karlar komast á miðjan aldur fer magn testósteróns minnkandi hjá mörgum. Líkamleg einkenni geta verið margvísleg og hefur Macalibrium Revolution reynst mörgum afar vel.

Í Heilsuhúsinu færðu fjölbreytt úrval af bætiefnum sem eru sérhönnuð fyrir börn og unglinga.

Heilsuhúsið kynnir nýja og glæsilega förðunarlínu frá Dr. Hauschka. Gríðarleg þróunarvinna liggur að baki þessarar nýju vörulínu sem er sett á markað til að fagna 50 ára afmæli Dr. Hauschka.

Heilsuhúsið hefur hætt að afhenda viðskiptavinum vörur í hefðbundnum plastpokum. Þess í stað hafa verið teknir í notkun Degralen umhverfisvænir plastpokar í öllum verslunum Heilsuhússins. Pokarnir eru þynnri en hinir hefðbundnu en hafa sömu burðargetu.

Í Heilsuhúsinu hefur te-úrvalið aukist til muna með nýju Matcha te-línunni frá Bloom. Fátt er betra en hnetusmjörskúlurnar frá Whole Earth eða orkustykkin frá Primal. 

Hvaða tuttugu vörur voru vinsælastar í netverslun Heilsuhússins í ágúst 2017? Skoðaðu þær hér að neðan.

Rannsóknir sýna að örverur í meltingarvegi mannsins hafa margvísleg áhrif á líkamsstarfsemi. Þarmaflóran hefur áhrif á líkamsþyngd, efnaskipti og bólguvirkni, ver okkur gegn óæskilegum örverum og hefur áhrif á geðheilsu. (1, 2)

Tíðabikar er heilsusamlegri, auðveldari og umhverfisvænni kostur á tíðablæðingum.

Í vor kynnti Aqua Oleum til sögunnar blómavötn. Nú getur þú fengið uppáhalds ilmkjarnaolíuna þína tilbúna í hreinu uppsprettuvatni. Blómavatnið kemur bæði með spreytappa og skammtara.

Heilsufréttir hafði samband við Öldu Jónsdóttir sem er kraftmikil 52 ára leiðsögukona í reiðhjóla-og gönguferðum til að forvitnast um hvernig fólk sem hreyfir sig mikið hagar mataræði sínu fyrir og á meðan átökum stendur.

Með hækkandi sól verður auðveldara að vakna á morgnana. Börnin vakna, jafnvel um miðja nótt og halda að það sé komin dagur. Á þessum tíma fyrir nokkrum árum ræstu strákarnir mínir heimilið gjarnan milli klukkan fjögur og fimm á næturnar. Það var kominn dagur hjá þeim. Yfirbuguð af svefnleysi leituðum við ráða og fundum myrkvunargluggatjöld sem hleypa engri birtu í gegn. Þau kostuðu skilding en voru hverrar krónu virði því nú er sofið þangað til gardínurnar eru dregnar upp.