Fróðleikur

Hverjar voru mest seldu vörurnar í netverslun Heilsuhússins í janúar 2018?

Herralínan frá Benecos hentar herramönnum á öllum aldri. Vörulínan er vegan og inniheldur engin skaðleg ertandi efni. Lífrænar olíur og jurtir eru hér í aðalhlutverki til að næra og mýkja.

Heilsuhúsið er þekkt fyrir að bjóða aðeins hágæða náttúrulegar húð- og snyrtivörur sem næra líkama og sál. Áherslan er á hreinar vörur sem eru betri fyrir húðina. Hér gefur að líta nokkrar vinsælar vörur sem allar eru fáanlegar í verslunum Heilsuhússins og í vefverslun.

Æterna Gold Collagen drykkur frá Higher Nature er hágæða vatnsrofið fiskikollagen ásamt hyaluronicsýru og C-vítamíni. Veitir húðinni fallegra yfirbragð, aukinn ljóma og minnkar línur.

Magnesíum er lífsnauðsynlegt steinefni sem kemur víða við sögu í líkamanum. Það skiptir sköpum fyrir bæði vöðva og taugaslökun. Beinin þurfa nægilegt magn til að myndast og starfa rétt. Magnesíum er einnig nauðsynlegt fyrir hjarta og æðakerfi, alla orkuvinnslu í líkamanum og blóðsykursjafnvægi. Það er samverkandi þáttur í yfir 300 efnahvörfum í líkamanum svo það liggur ljóst fyrir að líkaminn getur ekki án magnesíums verið og því mikilvægt að fá nóg á hverjum degi.(1)

Það eru stöðugt að bætast nýjar vörur við vöruúrvalið í Heilsuhúsinu. Hér eru nokkrar nýjar spennandi vörur sem fást í verslunum og netverslun Heilsuhússins.

Húðin er stærsta líffærið og það mæðir mikið á henni. Hún ver okkur fyrir hita og kulda og er mikilvæg sýklavörn. Þá er hún mikilvæg fyrir hitastjórnun líkamans og vökvajafnvægi. Við skynjum umhverfi okkar að miklu leyti með húðinni og hún getur framleitt D-vítamín.

Við kynnum til sögunnar glænýjan og ljúffengan drykk á safabar Heilsuhússins; Geislandi. Við þróun drykkjarins var haft að leiðarljósi að búa til drykk sem hefur góð áhrif á húðina. Því inniheldur hann fjölda húðbætandi og nærandi efna. Geislandi inniheldur kollagen, gulrætur, granatepli og kakó. Frískaðu upp á útlitið og fáðu þér Geislandi!

Það er alltaf gaman að skoða hvaða bætiefni hafa notið mestra vinsælda í Heilsuhúsinu yfir árið. Bætiefnin á 2017 listanum fást bæði í verslunum og í netverslun Heilsuhússins.

Hverjar voru mest seldu vörurnar í netverslun Heilsuhússins í desember 2017?

Hverjar voru 50 vinsælustu og húð- og hreinlætisvörurnar í verslunum og netverslun Heilsuhússins?

Kefir er jógúrt kúltúr sem er notaður til að búa til kefir jógúrt úr mjólk. Kefir kúltúrinn er upprunninn einhvers staðar í Kákasusfjöllunum. Enginn veit nákvæmlega hvernig eða hvenær hann varð til en hann er nú einn eftirsóttasti jógúrt kúltúrinn vegna þess hve öflugur hann er og iðandi af vinveittum gerlum.

Sífellt fleiri eru að uppgötva kosti þess að nota ilmolíulampa á heimilinu eða í vinnunni og skapa þannig raunverulega gott andrúmsloft. Nú fást í Heilsuhúsinu ilmolíur og lampar sem henta börnunum okkar. Að setja ilmolíulampann í gang á kvöldin þegar kemur að háttatíma getur breytt miklu, eða á morgnana til að koma litlum kroppum í gang. Kannaðu málið í næsta Heilsuhúsi eða í netverslun.

Ilmkjarnaolíur verða sífellt vinsælli, og æ fleiri hafa uppgötvað einstaka eiginleika þeirra.

Falleg að innan sem utan með hreinum og náttúrulegum snyrtivörum.  Benecos stendur fyrir náttúrulegar, lífrænar og fallegar förðunarvörur á mjög viðráðanlegu verði fyrir snyrtibudduna.

Hvað getum við gert til að berjast gegn vetrarpestum? Inga Kristjánsdóttir næringarþerapisti svarar þessari spurningu.

Hvað er málið með þarmaflóruna? Inga Kristjánsdóttir næringarþerapisti svarar þessari spurningu.

Hverjar voru mest seldu vörurnar í netverslun Heilsuhússins í nóvember 2017?

Oft eiga konur við þurrk í leggöngum að stríða sem eru komnar á breytingaskeiðið, hafa nýlega eignast barn, verið í meðferð við krabbameini eða vegna langtíma veikinda.