Fróðleikur

Tíðabikar er heilsusamlegri, auðveldari og umhverfisvænni kostur á tíðablæðingum.

Í vor kynnti Aqua Oleum til sögunnar blómavötn. Nú getur þú fengið uppáhalds ilmkjarnaolíuna þína tilbúna í hreinu uppsprettuvatni. Blómavatnið kemur bæði með spreytappa og skammtara.

Heilsufréttir hafði samband við Öldu Jónsdóttir sem er kraftmikil 52 ára leiðsögukona í reiðhjóla-og gönguferðum til að forvitnast um hvernig fólk sem hreyfir sig mikið hagar mataræði sínu fyrir og á meðan átökum stendur.

Með hækkandi sól verður auðveldara að vakna á morgnana. Börnin vakna, jafnvel um miðja nótt og halda að það sé komin dagur. Á þessum tíma fyrir nokkrum árum ræstu strákarnir mínir heimilið gjarnan milli klukkan fjögur og fimm á næturnar. Það var kominn dagur hjá þeim. Yfirbuguð af svefnleysi leituðum við ráða og fundum myrkvunargluggatjöld sem hleypa engri birtu í gegn. Þau kostuðu skilding en voru hverrar krónu virði því nú er sofið þangað til gardínurnar eru dregnar upp.

Heilsufréttir hafði samband við Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur 24 ára atvinnukylfing úr GR til að forvitnast um hvernig hún hagar mataræði sínu fyrir og á meðan átökum stendur.

Það er komið sumar, tíminn sem náttúruleg fegurð fær að njóta sín best. Nældu þér í ljósan fallegan augnskugga, fallegt sólarpúður og gloss sem hentar þínum húðlit - og þú ert klár fyrir sumarið.

 Á laugardögum í sumar býður Heilsuhúsið 50% afslátt af lífrænum ávöxtum og grænmeti í fjórum verslunum Heilsuhússins á Laugavegi, í Kringlunni, á Smáratorgi og á Akureyri.

10 vinsælustu vörururnar í netverslun Heilsuhússins í apríl 2017

Gott er að undirbúa ónæmiskerfið í tíma þannig að það sé í góðu jafnvægi þegar vorið og sumarið gengur í garð. Með réttum bætiefnum getur þú stutt við ónæmiskerfið og mögulega byggt upp þol gegn frjókornum og ýmsum grastegundum á náttúrlegan hátt. Þannig getur þú jafnvel notið sumarsins án þess að vera með vasaklútinn á lofti.

Drykkirnir frá Equinox Kombucha eru heilsusamlegi valkosturinn sem beðið hefur verið eftir; nú er lag að skipta út hefðbundnum gosdrykkjum. Drykkurinn er upprunninn í Asíu þar sem hann er kallaður lífsins vatn.

Lavera eru náttúrulegar og lífrænt vottaðar snyrtivörur frá Þýskalandi sem fagna 30 ára afmæli á þessu ári og kynna um leið nýjan farða og fleiri spennandi hluti í litalínunni. Heilsufréttir fékk Ingu Kristínu förðunarfræðing til að kynna fyrir lesendum náttúrlega Lavera förðun sem er afar glæsileg.

ÞARMAFLÓRAN OG GLÚTEN

Hvað er glúten?
Glúten er samheiti fyrir prótín (eggjahvítuefni) sem finna má í hveiti, byggi og rúg.  Hafrar eru gjarnan glúten smitaðir í vinnsluferli. 

Í Heilsuhúsinu fást nú þrjár gómsætar tegundir af margverðlaunuðum páskaeggjum frá Moo Free. Eggin eru vegan og mjólkur-, glúten- og sojalaus. Það ættu allir að finna páskaegg við hæfi hjá okkur fyrir þessa páska!

Tíu vinsælustu vörurnar í mars 2017 í netverslun Heilsuhússins

Alveg glænýtt í Heilsuhúsinu! Súrdeigsbrauð og kökur frá Litlu brauðstofunni. Ískornabrauð, Heilhveitibrauð, Orkubrauð, sykurlaust seytt brauð og ljúfeng eplakaka fást í næstu verslun Heilsuhússins!

Weleda húð- og snyrtivörurnar eru unnar úr fyrsta flokks jurtum, steinefnum, náttúrulegum jurtaolíum og hreinum ilmkjarnaolíum. Útgangspunkturinn er heildarsýnin á manneskjuna og samspil hennar við náttúruna. Þess vegna viðhefur Weleda strangt gæðaeftirlit bæði með hráefninu og framleiðsluferlinu. 

Humble tannburstarnir eru umhverfisvænir tannburstar úr bambus. Fyrir hvern seldan bursta gefur framleiðandinn andvirði bursta til Humble Smile Foundation, sem hjálpa fátækum um allan heim með tannhirðu. 

 

Nú er það svart! Svartigaldur Lindu er það nýjasta á Safabar Heilsuhússins. Komdu við á Safabarnum sem staðsettur er í verslunum okkar í Kringlunni, Lágmúlanum og Laugaveginum.

Geithvannarsafinn Eyvindur er mjög athyglisvert og spennandi nýtt fæðubótarefni unnið úr ferskri geithvönn. Geithvönnin er týnd í óspilltri íslenskri náttúru og úr henni er pressaður safinn sem síðan er hraðfrystur. Safinn er 100% hreinn geithvannarsafi og án nokkurra viðbættra aukefna. Hvönnin vex best á votlendum engjum og bökkum meðfram ám samanber Laxá í Aðaldal, en þar tína Hvannalindir meðal annars hvönnina sem notuð er í framleiðsluna á safanum Eyvindi.