Fróðleikur

Gott er að undirbúa ónæmiskerfið í tíma þannig að það sé í góðu jafnvægi þegar vorið og sumarið gengur í garð. Með réttum bætiefnum getur þú stutt við ónæmiskerfið og mögulega byggt upp þol gegn frjókornum og ýmsum grastegundum á náttúrlegan hátt. Þannig getur þú jafnvel notið sumarsins án þess að vera með vasaklútinn á lofti.

Drykkirnir frá Equinox Kombucha eru heilsusamlegi valkosturinn sem beðið hefur verið eftir; nú er lag að skipta út hefðbundnum gosdrykkjum. Drykkurinn er upprunninn í Asíu þar sem hann er kallaður lífsins vatn.

Lavera eru náttúrulegar og lífrænt vottaðar snyrtivörur frá Þýskalandi sem fagna 30 ára afmæli á þessu ári og kynna um leið nýjan farða og fleiri spennandi hluti í litalínunni. Heilsufréttir fékk Ingu Kristínu förðunarfræðing til að kynna fyrir lesendum náttúrlega Lavera förðun sem er afar glæsileg.

ÞARMAFLÓRAN OG GLÚTEN

Hvað er glúten?
Glúten er samheiti fyrir prótín (eggjahvítuefni) sem finna má í hveiti, byggi og rúg.  Hafrar eru gjarnan glúten smitaðir í vinnsluferli. 

Í Heilsuhúsinu fást nú þrjár gómsætar tegundir af margverðlaunuðum páskaeggjum frá Moo Free. Eggin eru vegan og mjólkur-, glúten- og sojalaus. Það ættu allir að finna páskaegg við hæfi hjá okkur fyrir þessa páska!

Tíu vinsælustu vörurnar í mars 2017 í netverslun Heilsuhússins

Alveg glænýtt í Heilsuhúsinu! Súrdeigsbrauð og kökur frá Litlu brauðstofunni. Ískornabrauð, Heilhveitibrauð, Orkubrauð, sykurlaust seytt brauð og ljúfeng eplakaka fást í næstu verslun Heilsuhússins!

Weleda húð- og snyrtivörurnar eru unnar úr fyrsta flokks jurtum, steinefnum, náttúrulegum jurtaolíum og hreinum ilmkjarnaolíum. Útgangspunkturinn er heildarsýnin á manneskjuna og samspil hennar við náttúruna. Þess vegna viðhefur Weleda strangt gæðaeftirlit bæði með hráefninu og framleiðsluferlinu. 

Umhverfisvænir tannburstar úr bambus. Fyrir hvern seldan bursta gefur framleiðandinn andvirði bursta til Humble Smile Foundation, sem hjálpa fátækum um allan heim með tannhirðu. 

 

Nú er það svart! Svartigaldur Lindu er það nýjasta á Safabar Heilsuhússins. Komdu við á Safabarnum sem staðsettur er í verslunum okkar í Kringlunni, Lágmúlanum og Laugaveginum.

Geithvannarsafinn Eyvindur er mjög athyglisvert og spennandi nýtt fæðubótarefni unnið úr ferskri geithvönn. Geithvönnin er týnd í óspilltri íslenskri náttúru og úr henni er pressaður safinn sem síðan er hraðfrystur. Safinn er 100% hreinn geithvannarsafi og án nokkurra viðbættra aukefna. Hvönnin vex best á votlendum engjum og bökkum meðfram ám samanber Laxá í Aðaldal, en þar tína Hvannalindir meðal annars hvönnina sem notuð er í framleiðsluna á safanum Eyvindi.

Nýjar og spennandi vörur í Heilsuhúsinu!

Hér eru fimm söluhæstu vörurnar árið 2016 í húðvörum.

Það er alltaf áhugavert að skoða hvaða vörur seljast mest í Heilsuhúsinu. Hér eru fimm söluhæstu vörurnar árið 2016 í bætiefnum.

Allt sem við látum ofan í okkur hefur áhrif á stærsta líffæri líkamans, húðina okkar. Einnig skiptir máli hvað við berum á húðina; kremið, farðinn, sólarvörnin og allt hitt sem við notum, því það hefur áhrif á heilbrigði húðarinnar.

Ný og spennandi bætiefni líta dagsins ljós í Heilsuhúsinu í hverri viku, hér er sýnihorn af því helsta!

Opinn fyrirlestur og allir velkomnir!

Fimmtudaginn 12.janúar, kl.20:00 

Staðsetning: World Class, Laugar - fyrirlestrarsalur, 1.hæð.

Activated coconut charcoal, eða lyfjakol úr kókoshnetum, er mjög fíngert duft, unnið úr óerfðabreyttum kókosskeljum. Það er löng saga á bak við notkunina á lyfjakolum sem nær allt aftur til 400 f.K., þar sem þau voru notað af Föníkumönnum og Egyptum til að hreinsa vatn. Einnig voru lyfjakolin notuð í ýmsum læknisfræðilegum tilgangi á þessum tíma og í gegnum aldirnar

Að bursta líkamann hátt og lágt hjálpar líkamanum að losna við dauðar húðfrumur og gefur húðinni aukna mýkt og ljóma. Talið er að burstunin hjálpi til við upptöku næringarefna, auki blóðflæði og styðji sogæðakerfið við losun eiturefna úr líkamanum. Langar þig að prófa þurrburstun? Hér er það sem þú þarft að vita!