Fróðleikur

Kynntu þér opnunartíma Heilsuhúsanna um allt land um og yfir jólin.

Heilsuhúsið hefur sett saman þrjá Streitupakka en þeir eru settir saman með það að leiðarljósi að sjá þér fyrir nokkrum grunn næringarefnum sem geta verið góð fyrir eðlilega starfssemi taugakerfis. Pakkarnir þrír eru  1. Streitupakki - fyrirbyggjandi, 2. Streitupakki - styrkjandi og 3. Streitupakki - við vægum kvíða.

Það eru alltaf að bætast nýjar og spennandi vörur við vöruúrvalið í verslunum og netverslun Heilsuhússins.

Túrmerik hefur fyrir löngu sannað sig sem mjög öflug lækningajurt. Túrmerik hefur verið notað í indverska matargerð í meira en 2500 ár og er til að mynda uppistaðan í karrýi. Það hefur einnig verið notað sem litarefni í Suðaustur Asíu í mörg hundruð ár og þá hefur jurtin að sjálfsögðu verið notuð sem lækningajurt í Asíu enn lengur.

Í hverjum pakka eru allt að 100 bollar! Frábær nýjung í Heilsuhúsinu! 

Rakel Garðarsdóttir er forsvarsmaður Vakandi, sem eru samtök sem vilja sporna gegn sóun matvæla. Heilsufréttir langaði að forvitnast um þetta þarfa málefni og náði tali af Rakel.

Í Heilsuhúsinu finnur þú umhverfisvænar, lífrænar og ódýrar förðunarvörur frá Benecos í miklu úrvali. Á undanförnum vikum hafa bæst við flottar og spennandi nýjungar í línuna hjá okkur og því borgar sig að kíkja við og skoða úrvalið. Benecos er ein vinsælasta vörulínan í flokki náttúrulegra snyrtivara í Þýskalandi. 

Á heilsuhusid.is getur þú skoðað frábært vöruúrval, verslað og fengið sent heim. Einnig er mögulegt að fá vöruna senda á pósthús. Í dag eru um 6.000 vörur í netversluninni og það bætast við nýjar vörur vikulega.

Heilsubótarjurtin Andrographis hefur öldum sama verið notuð til lækninga víða í Asíu. Nú höfum við Íslendingar áttað okkur á eiginleikum hennar, hvernig hún getur styrkt ónæmiskerfið og hjálpað okkur í kuldanum í vetur.

Ghee á uppruna sinn í Indlandi þar sem það hefur lengi verið órjúfanlegur partur af matargerð og Ayurveda læknishefðinni.

​Beinaseyði er ein elsta heita máltíð mannsins. Þekkingin um þennan heilsudrykk hefur fylgt manninum í gegnum aldirnar og er löng hefð fyrir neyslu á beinaseyði víða um heim. Á síðustu árum hefur eftirspurn eftir hágæða beinaseyði aukist, sérstaklega á Vesturlöndum. Það er einkum heilnæmi beinaseyðisins sem gerir það eftirsóknarvert og hefur löngum verið talið að neysla á því sé styrkjandi fyrir húð, meltingu og liði.

Þú þarft ekki einu sinni að hafa græna fingur! Hver sem er getur ræktað ljúffengar og bráðhollar microgreens/grænspírur heima á nokkrum dögum með þessu einfalda kerf frá Grown.

Það er alltaf að bætast við fjölbreytt vöruúrval Heilsuhússins. Kynntu þér nýjustu vörurnar hér að neðan.

Áður en við förum í sumarfríið er skynsamlegt að fara yfir hvað við ættum að hafa með okkur; bæði til þess að geta notið þess að vera í fríi og til þess að koma í veg fyrir flugna-bit og önnur leiðindi. Hér eru nokkrar vörur sem við mælum með að hafa með sér í fríið. 

Nú fást hinar frábæru vörur frá Madara í Heilsuhúsinu. Madara húðvörurnar eru einstakar í sinni röð því þær ná enn lengra en húðlögin. Þetta eru húðvörur sem hjálpa okkur ekki aðeins að líta betur út; þær láta okkur einnig líða vel.

Að plokka er tiltölulega nýtt fyrirbæri á landinu en í vor og seinni hluta vetrar hefur þessi iðja heldur betur vakið athygli. Fjölmargir hafa látið til sín taka við plokkið og fremstur á meðal jafningja er kannski Einar Bárðarson. Við fylgdumst með honum við plokkið og náðum að kasta fram nokkrum spurningum.

So Eco burstarnir eru umhverfisvænir og vegan vottaðir. Burstarnir eru gerðir úr bambus og handsnyrtum Taklon burstahárum. Einstaklega mjúkir burstar sem henta öllum gerðum af farða.

Ljóst er að það þarf nauðsynlega að draga sem mest úr plastnotkun mannsins. Ein leið til þess er að hætta að nota tannbursta úr plasti.

Æterna Gold Collagen drykkur frá Higher Nature er hágæða vatnsrofið fiskikollagen ásamt hyaluronicsýru og C-vítamíni. Veitir húðinni fallegra yfirbragð, aukinn ljóma og minnkar línur.