Fróðleikur

Sænska listakonan Emma Lindström var fengin til að hanna útlitið fyrir nýju Limited línuna frá Dr. Hauschka; Purple Light. Þessi nýja lína kom í sölu nú í vor og inniheldur fimm gullfallegar förðunarvörur. Limited línan mun einungis vera á boðstólnum í takmarkaðan tíma og því um að gera að ná sér í þessar spennandi vörur áður en þær fara úr sölu.

Áður en við förum í sumarfríið er skynsamlegt að fara yfir hvað við ættum að hafa með okkur; bæði til þess að geta notið þess að vera í fríi og til þess að koma í veg fyrir flugna-bit og önnur leiðindi. Hér eru nokkrar vörur sem við mælum með að hafa með sér í fríið. 

Nú fást hinar frábæru vörur frá Madara í Heilsuhúsinu. Madara húðvörurnar eru einstakar í sinni röð því þær ná enn lengra en húðlögin. Þetta eru húðvörur sem hjálpa okkur ekki aðeins að líta betur út; þær láta okkur einnig líða vel.

Að plokka er tiltölulega nýtt fyrirbæri á landinu en í vor og seinni hluta vetrar hefur þessi iðja heldur betur vakið athygli. Fjölmargir hafa látið til sín taka við plokkið og fremstur á meðal jafningja er kannski Einar Bárðarson. Við fylgdumst með honum við plokkið og náðum að kasta fram nokkrum spurningum.

So Eco burstarnir eru umhverfisvænir og vegan vottaðir. Burstarnir eru gerðir úr bambus og handsnyrtum Taklon burstahárum. Einstaklega mjúkir burstar sem henta öllum gerðum af farða.

Ljóst er að það þarf nauðsynlega að draga sem mest úr plastnotkun mannsins. Ein leið til þess er að hætta að nota tannbursta úr plasti.

Æterna Gold Collagen drykkur frá Higher Nature er hágæða vatnsrofið fiskikollagen ásamt hyaluronicsýru og C-vítamíni. Veitir húðinni fallegra yfirbragð, aukinn ljóma og minnkar línur.

Regenaring línan frá Dr. Hauschka er fyrir konur í blóma lífsins 40 ára og eldri með þroskaðri húð.

Við kynnum til sögunnar glænýjan og ljúffengan drykk á safabar Heilsuhússins; Geislandi. Við þróun drykkjarins var haft að leiðarljósi að búa til drykk sem hefur góð áhrif á húðina. Því inniheldur hann fjölda húðbætandi og nærandi efna. Geislandi inniheldur kollagen, gulrætur, granatepli og kakó.

Frískaðu upp á útlitið og fáðu þér Geislandi!

Hverjar voru mest seldu vörurnar í netverslun Heilsuhússins í janúar 2018?

Herralínan frá Benecos hentar herramönnum á öllum aldri. Vörulínan er vegan og inniheldur engin skaðleg ertandi efni. Lífrænar olíur og jurtir eru hér í aðalhlutverki til að næra og mýkja.

Fimm fyrirtaksráð fyrir veganista.

Heilsuhúsið er þekkt fyrir að bjóða aðeins hágæða náttúrulegar húð- og snyrtivörur sem næra líkama og sál. Áherslan er á hreinar vörur sem eru betri fyrir húðina. Hér gefur að líta nokkrar vinsælar vörur sem allar eru fáanlegar í verslunum Heilsuhússins og í vefverslun.

Magnesíum er lífsnauðsynlegt steinefni sem kemur víða við sögu í líkamanum. Það skiptir sköpum fyrir bæði vöðva og taugaslökun. Beinin þurfa nægilegt magn til að myndast og starfa rétt. Magnesíum er einnig nauðsynlegt fyrir hjarta og æðakerfi, alla orkuvinnslu í líkamanum og blóðsykursjafnvægi. Það er samverkandi þáttur í yfir 300 efnahvörfum í líkamanum svo það liggur ljóst fyrir að líkaminn getur ekki án magnesíums verið og því mikilvægt að fá nóg á hverjum degi.(1)

Það eru stöðugt að bætast nýjar vörur við vöruúrvalið í Heilsuhúsinu. Hér eru nokkrar nýjar spennandi vörur sem fást í verslunum og netverslun Heilsuhússins.

Húðin er stærsta líffærið og það mæðir mikið á henni. Hún ver okkur fyrir hita og kulda og er mikilvæg sýklavörn. Þá er hún mikilvæg fyrir hitastjórnun líkamans og vökvajafnvægi. Við skynjum umhverfi okkar að miklu leyti með húðinni og hún getur framleitt D-vítamín.

Það er alltaf gaman að skoða hvaða bætiefni hafa notið mestra vinsælda í Heilsuhúsinu yfir árið. Bætiefnin á 2017 listanum fást bæði í verslunum og í netverslun Heilsuhússins.

Hverjar voru mest seldu vörurnar í netverslun Heilsuhússins í desember 2017?

Hverjar voru 50 vinsælustu og húð- og hreinlætisvörurnar í verslunum og netverslun Heilsuhússins?