Þessi uppskrift er einföld, nokkuð fljótleg, bíður upp á það að nota bara „það sem er til í skápnum“ ef letin herjar á og inniheldur fullt af próteini og trefjum, og ekki skemmir bragðið fyrir!
María Krista Hreiðarsdóttir aðhyllist lágkolvetnamataræði sem gjörbreytti lífi hennar og heilsufari. Hún hefur tekið inn Feel Iceland kollagen um nokkurt skeið með frábærum árangri. Hér deilir hún uppskrift af yndislegu kollagen bulletproof kakói, sem að er upplagt að fá sér í skammdeginu.
Guðbjörg Finnsdóttir, íþróttakennari og eigandi Gfit heilsuræktar í Garðabæ, fær sér reglulega ljúffengan, einfaldan og meinhollan kollagen morgungraut.