UPPSKRIFTIR

Langa með grænkálspestói sem á eftir að slá í gegn hjá börnum jafnt sem fullorðnum. Pestóið bragðast líka dásamlega eitt og sér, á brauð eða kex.

Margir eiga í tilfinningaríku ástar/haturs sambandi við kaffi. Einn góður bolli í góðum félagsskap nálgast einhverskonar himinsælu en misnotkun og ofneysla á þessum görótta drykk er að sjálfsögðu langt frá því að vera heilsusamleg.

Helga Gabríela er 25 ára grænkeri í Garðabænum sem hefur mikinn áhuga á heilsusamlegum lífstíl og matargerð. "Ég er kokkanemi á Vox en þessa dagana nýt ég þess að vera í fæðingarorlofi með litla stráknum mínum Loga sem fæddist 14. ágúst síðastliðinn. Ég er mikill nautnaseggur og elska allt sem er hollt og gott. Ég held úti bloggsíðunni helgagabriella.is þar sem ég deili öllum mínum helstu ráðum er varða matreiðslu, heilsu, fjölskyldulífið og allt mögulegt milli himins og jarðar." 

Þessi þeytingur er ekki bara dásamlega góður á bragðið heldur tekur aðeins fimm mínútur að útbúa hann.

Dásamlega ljúffengt og ferskt grænkálspestó sem er gott á kex og/eða brauð en hentar einnig fullkomlega í pasta-eða fiskréttinn.

Þessi próteinríka og glútenlausa uppskrift inniheldur rauðlauk, papriku og tómata sem er blandað saman við silkimjúkt eggaldin, basilíku, hvítlauk og pestó sem er að lokum öllu blandað saman við kjúklingabaunapasta frá Profusion.

Dásamlegt salat með öllum mat eða eitt og sér. Gott er að borða súrdeigsbrauð með salatinu.

Dásamlega grænn og hollur drykkur með spínati, banana og eplum frá Sonnentor sem tekur aðeins 5 mínútur að gera!

Hér er uppskrift af æðislegri döðluköku með karamellusósu sem er í miklu uppáhaldi heima hjá Helgu Gabríelu kokkanema á Vox og mikilli áhugamanneskju á hollu matarræði. Látið þessa köku ekki fram hjá ykkur fara, hún er alveg ást við fyrsta smakk.

Hvernig væri að skella í ljúffengan og um leið hollan Bountyís? Hér er frábær uppskrift frá Kristínu Steinarsdóttur matreiðslumanni.

Uppskrift að gómsætum súkkulaðiís með svartbaunafudge. Þessi er 100% vegan, er laus við: mjólk, glúten og egg! Þessi á örugglega eftir að slá í gegn!

Girnileg uppskrift að falafel bollur með kjúklingabaunum fyrir fjóra.

Ljúffeng uppskrift að fylltum paprikum með kínóa, mosarella og döðlum.

Linsubauna bolognese með sætkartöflu spagetti fyrir grænkera og sanna sælkera.

Girnileg uppskrift af hollum maísbaunaklöttum.  Lárperusalsað passar fullkomnlega með!

Dásamlega einföld og góð uppskrift. 

Hér er uppskrift sem allir ættu að prófa. Heilsuvöfflur sem munu svo sannarlega slá í gegn :)

Þessar eru algjört æði! Kryddaður orkukúlur með gulrótum, döðlum og fleira góðgæti.

Ekkert jafnast á við heitan og hreinsandi drykk í morgunsárið, hér er einn góður!

Sólveig Sigurðardóttir lífstílsgúrú hefur haldið úti bloggi og facebooksíðu undir heitinu „Lífsstíll Sólveigar“. Hún notar vörurnar frá Sólgæti í sína matargerð. Vörur í matvörulínu Sólgætis eru vandlega valdar og merktar með upprunalandi svo neytendur vita hvaðan varan kemur. Hér er ein góð uppskrift frá Sólveigu sem allir í fjölskyldunni munu elska.