UPPSKRIFTIR

Hvaða tuttugu vörur voru vinsælastar í netverslun Heilsuhússins í júlí 2017? Skoðaðu þær hér að neðan.

Uppskrift í fjórum skrefum að bragðmiklum og heilsusamlegum morgunmat sem er stútfullur af berjum og kókos. Uppskriftin er í eina krukku.

Einfaldur, fljótlegur og góður núðluréttur með kjúklingi, grænmeti og hnetusmjöri.

Þessar hrískökur smakkast dásamlega með geitaosti, papriku, olíu og salti og pipar.

Bananakaka sem er bökuð í örbylgjuofni. Einföld, fljótleg og þægileg uppskrift.

Uppskrift að átta girnilegum pönnukökum eða lummum.

Bökurnar verða ekki mikið meira girnilegri en þessi.

Matcha on the rocks sem inniheldur Möndlumjólk frá Rude Health og Matcha te frá Tea Pigs. Fljótleg og einföld uppskrift að gómsætum og hollum drykk.

Gómsæt, einföld og fljótleg sætkartöflu-og hnetusmjörssúpa. Þetta er eitthvað sem þú verður að prófa!

Einfaldur, auðveldur og fljótleg uppskrift að hollum kakódrykk sem inniheldur Rude Health heslihnetudrykk og Aduna kakó. Bragðast næstum eins og nutella en er án alls sykurs

Bragðgóðir og kælandi íspinnar með mjólkurlausum kókosdrykk frá Rude Health. Einföld og fljótleg uppskrift.

Einföld og girnileg hnetusmjörsmús sem inniheldur aðeins þrjú hráefni!

Langa með grænkálspestói sem á eftir að slá í gegn hjá börnum jafnt sem fullorðnum. Pestóið bragðast líka dásamlega eitt og sér, á brauð eða kex.

Margir eiga í tilfinningaríku ástar/haturs sambandi við kaffi. Einn góður bolli í góðum félagsskap nálgast einhverskonar himinsælu en misnotkun og ofneysla á þessum görótta drykk er að sjálfsögðu langt frá því að vera heilsusamleg.

Helga Gabríela er 25 ára grænkeri í Garðabænum sem hefur mikinn áhuga á heilsusamlegum lífstíl og matargerð. "Ég er kokkanemi á Vox en þessa dagana nýt ég þess að vera í fæðingarorlofi með litla stráknum mínum Loga sem fæddist 14. ágúst síðastliðinn. Ég er mikill nautnaseggur og elska allt sem er hollt og gott. Ég held úti bloggsíðunni helgagabriela.is þar sem ég deili öllum mínum helstu ráðum er varða matreiðslu, heilsu, fjölskyldulífið og allt mögulegt milli himins og jarðar." 

Þessi þeytingur er ekki bara dásamlega góður á bragðið heldur tekur aðeins fimm mínútur að útbúa hann.

Dásamlega ljúffengt og ferskt grænkálspestó sem er gott á kex og/eða brauð en hentar einnig fullkomlega í pasta-eða fiskréttinn.

Þessi próteinríka og glútenlausa uppskrift inniheldur rauðlauk, papriku og tómata sem er blandað saman við silkimjúkt eggaldin, basilíku, hvítlauk og pestó sem er að lokum öllu blandað saman við kjúklingabaunapasta frá Profusion.

Dásamlegt salat með öllum mat eða eitt og sér. Gott er að borða súrdeigsbrauð með salatinu.

Dásamlega grænn og hollur drykkur með spínati, banana og eplum frá Sonnentor sem tekur aðeins 5 mínútur að gera!