UPPSKRIFTIR

Ljúffeng uppskrift að Wellington sem við mælum með um hátíðirnar!

Dásamlega girnileg kókoskaka sem inniheldur meðal annars með kókosmjólk, hrásykur og eplaedik.

Girnileg jólalagkaka frá Biona Organic sem inniheldur m.a agave síróp, kósosmjólk, trönuber og kakóduft.

Það er auðvelt að útbúa ommelettu, eggjahræru og Quiche með Vegan Easy Egg. En hvernig notar maður vöruna í þessa rétti í stað eggja?

Hvernig væri að skella í ljúffengan og um leið hollan Bountyís? Hér er frábær uppskrift frá Kristínu Steinarsdóttur matreiðslumanni.

Hinn spænsk ættaði Horchata drykkur er hér komin í form hafragrauts og okkur finnst hann æði!

Léttar og sjúklega góðar Tiger Nut pönnukökur með eplamauki, sem fara vel í munn og maga.

Heitur og vermandi Horchata drykkur.

Léttur pastaréttur fyrir alla fjölskylduna

Einfalt, girnilegt og bragðgott!

Bragðgóð, holl og kraftmikil súpa fyrir fjóra.

Unaðslegir kókosbitar með kaffinu.

Súper einfalt og bragðgott nasl.

Lífræn súkkulaði kaka á múslí botni með ferskum bláberjum.

Hollar heslihnetukúlur með appelsínusúkkulaðihjúp.

Vegan graskerssúpa með ferskum kryddjurtum.

Hrökk-kex smurt á fjóra vegu.

Hafragrautur sem nægir fyrir tvo. Öðruvísi og skemmtileg útgáfa!

Góðar hafrakökur. Uppskriftin gerir 18 kökur.