Heilsuráð

Breytingaskeiðið, eða tíðahvörf, er tímabil sem flestar konur upplifa á aldursbilinu 45 - 55 ára, sumar mun fyrr.

Beta Carotene er andoxunarefni sem tilheyrir flokki karótíníóíða. Það er helst að finna í ýmsu grænmeti og ávöxtum eins og gulrótum, graskerjum, sætum kartöflum, mangó, spínati og grænkáli.

Haustið hefur svo sannarlega sinn sjarma og nú finnst flestum gott að koma sér í góða rútínu og keyra orkuna í gang fyrir verkefni vetrarins. Þá er nauðsyn að undirbúa sig vel, hlúa að sér líkamlega og andlega og nýta sér allt hið góða sem getur hjálpað við verkefnið.

Við komu haustsins er mikilvægt að næra sig vel og passa að streita yfir verkefnum hversdagsins nái ekki tökum á okkur. Styrkja ónæmiskerfið með góðum bætiefnum og jurtum, borða hollan mat og hreyfa sig - en það er ýmislegt fleira sem hægt er að gera til að viðhalda góðri heilsu.

Viltu ná og viðhalda heilbrigðri líkamsþyngd, eðlilegri ristillosun og bæta efnaskipti líkamans? Hér er komið bætiefni sem hjálpar þér að ná markmiðum þínum. Metabolic Balance er frábær ný vara sem fæst einungis í Heilsuhúsinu.

Flestir vilja hvítar og fallegar tennur. Ein aðferðin við við hvíttun á tönnum er að nota Solaray lyfjakolin til að bursta og djúphreinsa tennurnar, kolin hvítta þær án þess að þær rispist. Ekki er verra að losna við andremmu þar sem kolin drepa bakteríur. Hér er ein uppskrift af heimagerðu tannkremi úr lyfjakolum!

Birna G. Ásbjörnsdóttir er með meistaragráðu í næringarlæknisfræði frá Surreyháskóla og hefur stundað nám í gagnreyndum heilbrigðisvísindum við Oxfordháskóla. Birna starfar sem ráðgjafi og veitir fræðslu byggða á næringarlæknisfræði í formi fyrirlestra og námskeiða.

Meðfylgjandi er grein Birnu G. Ásbjörnsdóttur um þarmaflóruna og þá þætti sem geta stuðlað að heilbrigðum meltingarvegi.

Biotta er frumkvöðull í framleiðslu á lífrænum söfum og öll framleiðslan fer fram í Sviss. Enginn viðbættur hvítur sykur, rotvarnarefni, bragðefni né litarefni.

 

Þá er nýtt ár gengið í garð og margir hafa strengt sér heit um allskonar heilsubætandi aðgerðir. Betra mataræði, fara í ræktina, hætta að reykja, minnka stress og fleira í þá áttina. Þessum lífsstílsbreytingum fylgir oft löngun til að ná sér í einhver bætiefni sem gætu stytt leiðina og létt lífið. Flestir ef ekki allir hafa séð auglýsingar varðandi hin og þessi efni, sem eiga hreint út sagt að gera kraftaverk á líðan og heilsu. Oftar en ekki staðhæfa þessar auglýsingar að bætiefnin grenni, yngi, gefi aukna orku og minnki hrukkur og verki.

Beta Carotene Complex blandan byggir upp og viðheldur fallegum og heilbrigðum húðlit.

Þeir sem hafa fylgst með nýjustu upplýsingum úr heimi læknis- og næringarfræði vita að við færumst nær og nær því að meðhöndla sjúkdóma og byrjunarstig þeirra með því að taka á mataræði skjólstæðinga okkar. Það er alveg ljóst að þar liggur ákveðinn grunnur að þeim lífsstílsvanda sem við höfum séð vaxa á vestrænum löndum síðastliðna áratugi og sér ekki fyrir endann á.

Ef þú ert stirð(ur) eða með verki í liðum og stoðkerfi þá skaltu íhuga að taka Liðaktín Quatro frá Gula miðanum. Þetta er frábær gæðavara sem hefur fengið mjög góða dóma þeirra ótal mörgu sem hafa notað hana.
 

Heilsuhúsið býður uppá áfyllingar á alhreinsi, uppþvottalegi, fljótandi þvottaefni og mýkingarefni frá Ecover.

Bjúgur er nokkuð algengt vandamál, ekki síst um jólin. Það eru fjölmargar fæðutegundir sem mikil hefð er fyrir að borða á jólum, sem eru kannki ekki alveg þær æskilegustu fyrir líkamann. Jólaborðið svignar undan reyktum og söltum mat sem og sætum kökum og sælgæti.

Heilsufar einstkalinga byggist á mótstöðuhæfni þeirra gegn álagi. Ónæmiskerfið sér um að verja fólk gegn sjúkdómum og halda skaðlegum örverum í skefjum. En hversu vel sem ónæmiskerfið starfar, þá getur sú starfsemi raskast ef of mikið er á það lagt. Má þar m.a. nefna umhverfismengun, einhæft eða óhollt fæði, reykingar og ofnotkun áfengis, einnig streitu, skort á hreyfingu og ófullnægandi svefn. 

Er húðin þurr og líflaus? Sama hvað þú notar af kremum? Þá þarft þú líklega að mýkja og næra húðina innanfrá. Hvernig væri að prófa Omega 3-6-7-9 frá Terranova? Hún er dásamleg fyrir húðina og alla líkamsstarfsemi.

Góð reynsla er komin af neyslu astaxanthins. Eitt af því sem hvað oftast kemur fram er hversu magnað það er fyrir húðina og hvernig það verndar okkur gegn skaðlegum útfjólubláum geislum sólarinnar.

Hugmyndin með því að nota hunang sem inniheldur 
Bee Pollen eða Royal Jelly gegn ofnæmi er að byggja upp ónæmi líkamans gegn frjókornaofnæmi.

Inga Kristjánsdóttir næringarþerapisti skrifar

Nú er tilvalinn til þess að hreinsa aðeins. Gott þykir að taka smá hreinsun einu sinni til tvisvar sinnum á ári.