Mjúkur hummus með svörtum kjúklingabaunum

23 Jan 2024

Hummus með svörtum kjúklingabaunum sem tekur aðeins fimm mínútur að útbúa!

Innihaldsefni:

  • 1 dós (400g) Biona svartar kjúklingabaunir (vökvi fjarlægður)
  • 70g Biona Svart Tahini
  • 3 matskeiðar sítrónusafi
  • 1/2 svart hvítlauksrif
  • Dass af salti
  • 1/2 teskeið Cumin
  • 100-150 ml. vatn

Aðferð:

  • Setjið öll innihaldsefni í matvinnsluvél eða blandara og blandið saman í 2-3 mínútur eða þangað til mjúkt.
  • Dreifið úr hummusinum á disk og dreifið yfir ólífuolíu, svörtum kjúklingabaunum, niðurskorinni papriku og sesamfræ. Gott að er bæta fersku kóríander ofan á. Borið fram með stökku brauði.