Kæri viðskiptavinur,
Takk fyrir að heimsækja Heilsuhúsið á netinu.
Ef þú hefur einhverjar spurningar fylltu þá út formið hér fyrir neðan. Starfsólk mun svara þér eins fljótt og kostur er. Hjálpaðu okkur að gera Heilsuhúsið enn betra og sendu okkur hugmyndir og ábendingar um það sem betur má fara. Þú getur líka spjallað við okkur á netspjalli Heilsuhússins sem er opið frá klukkan 10-22 alla daga.
Engum persónugreinanlegum upplýsingum er haldið eftir í kerfum Lyfju eftir að fyrirspurn hefur verið svarað. Kynntu þér persónuverndarstefnu Heilsuhússins hér.
Eigðu góðan dag !