Netverslun

  
 • Uppskriftir

  Morgunmats próteinþeytingur

  Próteinþeytingur sem hentar vel sem morgunmatur eða millimáltíð.

 • Uppskriftir

  Súkkulaðihafragrautur "yfir nótt"

  Skipulag er lykilinn að árangri þegar kemur að hollu mataræði. „Yfir-nótt“ hafragrautar eru ein af þessum frábæru lausnum sem spara tíma. Þeir eru líka hrikalega góðir og hægt að útfæra á ótal vegu. Þú getur útbúið svona hafragraut fyrir þrjá daga í senn og geymt í kæli og gripið svo með þér sem snöggan morgunmat eða léttan hádegismat.

 • Uppskriftir

  Tofu spjót með hnetusósu og spínatsalati

  Bragðmikið tófú og brakandi ferskt salat er máltíð sem klikkar ekki! Þessi uppskrift er einföld, fljótleg og hentar jafnt sem hversdagsmatur og á veisluborð. Ef þú átt grill getur þú sett tófúið beint á spjótin og skellt þeim á grillið.

 • Uppskriftir

  Stökkir blómkálsbitar í raspi

  Bragðast eins og argasti skyndibiti en svo miklu hollara! Blómkál er kannski fjölhæfasta grænmetið og smakkast einstaklega vel í þessari stökku og bragðgóðu útgáfu. Snilldar meðlæti eða fingramatur í veisluna eða matarboðið.