Orkusmoothie

29 Aug 2022

Fljótlegur smotthie sem veitir mikla orku í byrjun dags.

Fyrir: 2
Undirbúningur: 5 mínútur

Innihaldsefni:

  • 100g ís
  • 50g haframjöl
  • 1 tsk chiafrlæ
  • 1 stór banani
  • 150g bláber
  • 200 m.l mjólk (notaðu, soja, hafra eða hnetumjólk til að hafa drykkinn vegan)
  • 1 msk Whole Earth Peanut Butter að eigin vali
  • Hunang eða hlynsíróp (má sleppa)

Framkvæmd:
Settu öll innihaldsefnin í blandara þar til landan er orðin mjúk og helltu henni í glas. Ef berin eru vel þroskuð ættu þau að vera sæt á bragðið, en ef þú vilt frekar hafa drykkinn sætan er hægt að dreifa smá hunangi eða hlynsírópi yfir.