Er hrásykur eitthvað hollari en hvítur sykur?

22 Oct 2014

Fyrst ber að segja að sykur er ALDREI hollur, sama í hvaða formi hann er. Þó má segja að sumar teg-undir séu skárri en aðrar. Þar má nefna Rapadura hrásykurinn sem er sú sykurtegund sem er minnst unnin. Á meðan hvíti syk-ur-inn inniheldur enga næringu, þá inni-heldur Rapadura þó nokkuð magn vítamína, stein- og snefilefna og nýtist því líkamanum betur en sá hvíti.

Kveðja, 

Inga