Getur súkkulaði verið hollt?

22 Oct 2014

Sæl,

Stundum hef ég heyrt að súkkulaði geti verið hollt. Er það rétt? Ég hef mikla sykurlöngun og á virkilega erfitt með að halda aftur henni.  Ég þarf kannski að skoða hvað ég geti tekið inn til að draga úr þessari löngun. 

Sæl,

Já, það er óhætt að segja það. Hráefnið skiptir öllu máli og einnig það að kakóinnihaldið sé sem hæst. Súkkulaði sem inniheldur 70% kakóhlutfall og þar yfir myndi vera það hollasta fyrir flesta. Hrákakó er líka næringarríkara og betra en annað. Einnig skiptir máli hvaða sæta er notuð, hvort það er hvítur sykur, hrásykur eða jafnvel kókos-pálmasykur. Í Heilsuhúsinu finnur þú mikið úrval af gæða súkku-laði.!

Kíktu á úrvalið af gæðasúkkulaði hér í netverslun Heilsuhússins. 

Kveðja, 

Inga