Breytingarskeið

02 Dec 2014

Breytingaskeiðinu sem flestar konur ganga í gegnum getur fylgt mikil og/eða mismikil vanlíðan.  Algengt er að konur upplifi hitaköst, sumar konur finna fyrir depurð sem getur leitt til þunglyndis, geðsveiflur láta á sér bera, önnur einkenni geta verið höfuðverkur, minnistruflanir og óþolinmæði svo eitthvað sé nefnt.

Einkenni eru einstaklingsbundinn og eins og áður segir mismikil. Breytingarskeiðið getur staðið yfir í nokkur ár og mikilvægt er að konur finni leið til að draga úr einkennum breytingaskeiðsins.  

Hjá Heilsuhúsinu eru til fjölmargar jurtir sem hafa reynst afar vel og það er þess virði að prófa.  Það er mjög breytilegt hvað virkar fyrir hverja og eina.  

Hægra megin á síðunni eru nokkrar vörur sem hafa hjálpað konum að öðlast betri lífsgæði á þessu tímabili, þú getur keypt þær í netverslun Heilsuhússins eða í næstu verslun Heilsuhússins.

Smelltu á hlekkinn til að sjá allar vörurnar sem gætu hentað þér