Hér hafa verið valdar saman mest rakagefandi olíurnar og þeim blandað saman af alúð þannig að úr verður einstök skeggolía sem smýgur hratt inn í húðina. Húðin undir karlmannlegu skegginu verður mjúk og teygjanleg og gerir daginn þinn betri.
- Umbúðir: Glerflaska með dropateljara
- Framleitt í Bandaríkjunum.
Jójóbaolía, avókadó olía, apríkósukjarna olía, evergreen ilmur.