Gyða Dís Þórarinsdóttir kennir jóga nánast alla vikuna í Studío Shree Yoga í Versölum í Kópavogi, við Salalaugina. Þar fær hún allt frá ungum krökkum upp í ellilífeyrisþega til sín í jóga. Aldurinn er afstæður, eldri borgarar ná t.d. að gera ótrúlegustu jógastöður, meðal annars höfuðstöðuna.
„Jóga snýst ekki bara um að rækta líkamann, að styrkja hann og byggja upp, heldur ekki síður um hugarró. Það að ná að hemja hugann og ná innri frið, leita inn í kjarnann sinn og núllstilla sig er það sem við þurfum meira og meira á að halda í okkar daglega lífi, líka fyrir utan jógasalinn.
En þó svo ekki sé nema í þann tíma sem jógatím-inn stendur yfir þá er það gott,“ segir Gyða.
Nú þegar líður að sumri fer hún að hugsa sér til hreyfings, því hún nýtur þess að stunda jóga úti í náttúrunni.
„Það er alveg frábært að stunda jóga úti undir berum himni, ég kalla það skógarjóga. Að vera út í náttúrunni er guðdómlegt. Við hittumst á sunnudagsmorgnum á flötinni fyrir aftan gamla Gufunesbæinn og eigum frábæra stund. Svo hef ég verið með heilsu- og jógaferðir út á land, fer tvær ferðir í Bjarnarfjörð á Ströndum í haust. Það er mögnuð upplifun að fara í fjóra daga og ná jarðtengingu, rækta huga, líkama og sál. Við stundum jóga nokkrum sinnum á dag og svo höfum við aðgang að náttúrulaug allan sólarhringinn þar sem ég býð uppá flot og slökun. Fólk þarf ekki að hafa neinn grunn til að koma með í þessar ferðir, þetta er fyrir alla, við aðlögum æfingarnar að fólkinu. Það er sko óhætt að fullyrða það koma allir endurnærðir til baka.“
En það er ekki bara hér á klak-anum sem hún stundar jóga því hún býður upp á frábærar jógaferðir til Ibiza.
„Við fórum í vikuferð til Ibiza í vor, jóga- og heilsuferð. Þar eru allir saman í stórri villu og njóta þess að gera jóga þrisvar á dag. T.d. gerum við jóga við sólarupprás og finnum hversu dásamlegt það er að finna daginn vakna og hitann rísa. Næsta vor verða tvær ferðir, í lok apríl og byrjun maí og það komast bara 18 manns í hverja ferð. Við erum með prógram annan hvern dag, eins og hjólaferð þar sem farið er með leiðsögumanni um sveitina og þorpin – alveg ógleymanleg reynsla. Sólarlagsgönguferð er líka á dagskrá og svo verð ég að nefna sjójóga. Þá förum við út á róðrabrettum og gerum jóga út á brettunum, sem er alveg mögnuð upplifun. Margir halda að á Ibiza sé bara froðudiskó en svo er aldeilis ekki. Eyjan er dásamleg, full af litlum víkum með ströndum og allt er hreint og fallegt. Maður er í beinni tengingu við náttúruna á Ibiza,“ segir Gyða að lokum. Minnir svolítið á Ísland sem er eyja en þó töluvert heitara loftslag.
Nánari upplýsingar um Gyðu Dís, jógastúdíóið og jógaferðirnar er að finna shree-yoga.is. Einnig er hægt að senda henni tölvupóst á netfangið gydadis@shreeyoga.is.
Gyða Dís Þórarinsdóttir, jógakennari
Við notum vafrakökur á þessari vefsíðu
Við notum vafrakökur til að safna og greina upplýsingar um notkun og virkni vefsíðunnar, til að geta notað lausnir frá samfélagsmiðlum og til að bæta efni og birta viðeigandi markaðsefni.
Við notum vafrakökur á þessari vefsíðu
Vafrakökum sem eru notaðar á þessum vef er skipt í flokka og fyrir neðan geturðu lesið um hvern þeirra og leyft eða hafnað ákveðnum eða öllum flokkum. Ef flokki sem hafði áður verið leyfður er hafnað er öllum vafrakökum í þeim flokki eytt út úr vafranum þínum. Til viðbótar geturðu séð lista yfir kökur í hverjum flokki og ítarlegar upplýsingar í vafrakökuyfirlýsingunni.
Nauðsynlegar kökur
Sumar kökur eru nauðsynlegar fyrir grunnvirkni vefsíðunnar. Vefsíðan mun ekki virki rétt án þessara vafrakaka og þær eru því sjálfkrafa virkar og ekki hægt að hafna þeim.
Stillingar
Kökur í þessum flokki gera vefsíðunni kleift að geyma stillingar sem stjórna því hvernig vefsíðan lítur út eða hegðar sér fyrir hvern notanda. Virkni gæti m.a. boðið upp á að birta ákveðin gjaldmiðil, staðsetningu, tungumál eða litaþema.
Tölfræðikökur
Tölfræðikökur hjálpa okkur að bæta vefsíðuna með því að safna og greina upplýsingum um notkun hennar.
Markaðskökur
Markaðskökur eru notaðar til að rekja gesti slóð gesta á milli vefsíða sem gerir auglýsendum kleift að birta viðeigandi og grípandi auglýsingar.
Aðrar kökur
Vafrakökur í þessum flokki hefur enn ekki verið komið fyrir í viðeigandi flokk og tilgangur þeirra gæti verið óljós eins og er.
Vafrakökum sem eru notaðar á þessum vef er skipt í flokka og fyrir neðan geturðu lesið um hvern þeirra og leyft eða hafnað ákveðnum eða öllum flokkum. Ef flokki sem hafði áður verið leyfður er hafnað er öllum vafrakökum í þeim flokki eytt út úr vafranum þínum. Til viðbótar geturðu séð lista yfir kökur í hverjum flokki og ítarlegar upplýsingar í vafrakökuyfirlýsingunni.
Nauðsynlegar kökur
Sumar kökur eru nauðsynlegar fyrir grunnvirkni vefsíðunnar. Vefsíðan mun ekki virki rétt án þessara vafrakaka og þær eru því sjálfkrafa virkar og ekki hægt að hafna þeim.
Nafn | Lén | Söluaðili | Rennur út |
---|---|---|---|
PHPSESSID | heilsuhusid.is | Vafra lokað | |
howmany | Viðvarandi | ||
cookiehub | .heilsuhusid.is | CookieHub | 365 dagar |
Stillingar
Kökur í þessum flokki gera vefsíðunni kleift að geyma stillingar sem stjórna því hvernig vefsíðan lítur út eða hegðar sér fyrir hvern notanda. Virkni gæti m.a. boðið upp á að birta ákveðin gjaldmiðil, staðsetningu, tungumál eða litaþema.
Nafn | Lén | Söluaðili | Rennur út |
---|---|---|---|
__lc_cid | .accounts.livechatinc.com | LiveChat | 400 dagar |
__lc_cst | .accounts.livechatinc.com | LiveChat | 400 dagar |
__oauth_redirect_detector | accounts.livechatinc.com | 1 klukkutími |
Tölfræðikökur
Tölfræðikökur hjálpa okkur að bæta vefsíðuna með því að safna og greina upplýsingum um notkun hennar.
Nafn | Lén | Söluaðili | Rennur út |
---|---|---|---|
_gid | .heilsuhusid.is | 1 dagur | |
_ga_ | .heilsuhusid.is | 400 dagar | |
_ga | .heilsuhusid.is | 400 dagar | |
_gat_ | .heilsuhusid.is | 1 klukkutími |
Markaðskökur
Markaðskökur eru notaðar til að rekja gesti slóð gesta á milli vefsíða sem gerir auglýsendum kleift að birta viðeigandi og grípandi auglýsingar.
Nafn | Lén | Söluaðili | Rennur út |
---|---|---|---|
_fbp | .heilsuhusid.is | Meta Platforms | 90 dagar |
lastExternalReferrerTime | Meta Platforms | Viðvarandi | |
lastExternalReferrer | Meta Platforms | Viðvarandi |
Aðrar kökur
Vafrakökur í þessum flokki hefur enn ekki verið komið fyrir í viðeigandi flokk og tilgangur þeirra gæti verið óljós eins og er.
Nafn | Lén | Söluaðili | Rennur út |
---|---|---|---|
fbssls_ | Meta Platforms | Vafra lokað | |
This cookie name (utilising HTML Session Storage) is associated with Facebook and is used for authentication purposes and to facilitate the Facebook user login process |