Aduna framleiðir 100% náttúrleg næringarduft og hollustu orkustangir úr Baobab ávextinum „The feel good fruit“ og Moringa laufum „The miracle tree“. Aduna er samfélagslega ábyrgt fyrirtæki sem stundar sanngjörn viðskipti „fair trade“. Aduna framleiðir aðeins úr 100% náttúrulegum hráefnum eftir ítrustu gæðakröfum í samvinnu við framleiðendur frá afrískum þorpum. Þannig borga þeir bændum og framleiðendum í þriðja heim sanngjarnt verð fyrir sína afurði. Með því að kaupa organic Baobab eða Moringa frá Aduna getur þú hjálpað um 10 milljónum afrískra heimila.