Kakóbaunirnar eru meðhöndlaðar án þess að hita þær upp fyrir 45 gráður á celcíus. Þær tapa því ekki næringarefnum eins og við hefðbundna framleiðslu. Gott fyrir fólk með ofnæmi eða óþol. Lucumaduft í stað mjólkurafurða. ráefnin eru fengin með siðlegum viðskiptum. Lífrænt ræktað. Ekkert skordýraeitur. Umhverfisvænar pakkningar.