Í hverjum dagsskammti (tveimur teskeiðum) eru u.þ.b. 350 mg af andoxunarefnum. Blómafrjókornin má nota daglega til að bæta heilsuna, styrkja ónæmiskerfið, bæta meltinguna og auka orkuna.
Blómafrjókorn má taka inn í vatnsglasi eða setja út í þeytinga, út á jógúrtið, hafragrautinn eða ávaxtaskálina.
Innihald: Blómafrjókorn frá Anatólíu
- Tillaga að inntöku: Takið eina fulla teskeið tvisvar á dag eða meira ef þörf er á.
- Geymist við stofuhita í lokuðu íláti, fjarri sólarljósi og hita.
- Umbúðir: Endurlokanlegar umbúðir, flokkist sem plast
Blómafrjókorn frá Anatólíu