Flöskurnar eru framleiddar úr tveimur lögum af ryðfríu stáli. Litur ytra byrðis flöskunnar er þannig að hann heldur sér mjög vel og skrapast ekki af við daglega notkun. Flaskan heldur því upprunalegu útliti vel og lengi.
- Efni: Ryðfrítt stál (18/8 (304)).
- Þyngd: 300 gr.
- Stærð: 26,5 cm á hæð x 7 cm. þv.
- Þvottur: Handþvottur í heitu sápuvatni
- Ábyrg, sjáfbær framleiðsla
- Pökkun: Þunnur kassi
- Framleitt í Kína
Notkunarleiðbeiningar:
- Setjið hvorki í örbylgju- né bakarofn
- Frystið ekki
- Til að forðast leka, passið að skrúfa lokið rétt og þétt á
- Setjið ekki kolsýrða drykki í flöskuna því þrýstingur getur margfaldast
- Passið að börn leiki sér ekki með flöskuna ef heitir drykkir eru í henni
- Ekki geyma brjóstamjólk í flöskunni
- Geymið flöskun opna á milli notkunar
- Qwetch býður uppá matar- og drykkjarílát fyrir þá sem vilja taka með sér nesti án þess að skilja eftir sig rusl vegna einnota umbúða.
Eftirlit með framleiðslunni er mjög strangt og þurfa framleiðslufyrirtækin að uppfylla gæðastaðalinn ISO:9001:2008. Jafnframt eru vörurnar reglulega prófaðar til að standast gæðaviðmið ESB, DGCCRF og FDA.