- Glerið í flöskunni er samskonar og notað er á tilraunastofum.
- Áskrúfað stállok
- Flaskan tekur 320 ml.
Um vöruna
- Tvöfalt hitaþolið gler
- Bæði innra og ytra byrði úr gleri
- Loft-, og lekaheld – silicon þéttir í loki
- Kemur með tveimur síum – grunn og djúp
- Efni í síum: ryðfrítt stál 304 (18/8)
- Heldur hita í allt að 1 klukkustund
- Stærð: 18,5 cm. á hæð og 7 cm. þvermál. Þvermál ops 5,3cm.
- Þyngd: 400 gr.
- Umbúðir: Pappahólkur og bóluplast (vinsamlegast flokkið í viðeigandi tunnur)
Notkun síu
Flöskunni fylgja tvær síur fyrir sitthvora síunaraðferðina allt eftir tegund drykkjarins, lengd síunnar og/eða smekk manna
Lengri sían gefur styttri síunartíma eftir þörf hvers og eins þar sem auðvelt er að fjarlægja síuna með bragðgjafanum.
Með styttri síunni færðu langt og stöðugt innrennsli bragðgjafans, eins og kínversk hefð segir til um.