Eftir húðhreinsun er mælt með að þerra yfir bólunar og setja plásturinn á og láta bíða á í um 8 tíma, gott að gera yfir nóttu. Veldu plástur sem er stærri en vandamálasvæðið. Daginn eftir er plásturinn tekinn varlega af og eðlileg morgunrútína gerð.
Petroleum Resin, Cellulose Gum, Styrene Isoprene Styrene Block Copolymer, Polyurethane Film, Polyisobutylene, Liquid Paraffin, Tetrakismethane