Organyc túrtappinn úr lífrænni bómull er tilvalinn fyrir alla sem vilja forðast að nota gerviefni í tíðavörurnar sínar. Organyc tamponinn er gerður úr 100% hreinni vottaðri lífrænni bómull sem dregur í sig vökva. Lífrænu bómullartapparnir anda, eru ekki ofnæmisvaldandi. Þeir eru tilvaldir fyrir fólk með viðkvæma húð. Allir Organyc bómullartapparnir eru pakkaðir hver fyrir sig.
Lífrænu bómullar túrtapparnir innihalda ekki ilmefni, litarefni, sem tryggir að aðeins 100% vottuð lífræn bómull sem er laus við efnableikingu og klór. Tapparnir eru úr niðurbrjótanlegu efni.