Vissir þú að það eru til fleiri en ein tegund af Ginseng?

16 Mar 2015

Sú þekktasta kemur frá Kóreu og gefur mikinn kraft og orku. Kóreu ginseng er þó fyrst og fremst frábært fyrir karlmenn. Konur eiga það til að þola það illa og upplifa svefnleysi, eyrðarleysi og fleiri einkenni.

Sú þekktasta kemur frá Kóreu og gefur mikinn kraft og orku. Kóreu ginseng er þó fyrst og fremst frábært fyrir karlmenn. Konur eiga það til að þola það illa og upplifa svefnleysi, eyrðarleysi og fleiri einkenni.Önnur tegund Ginsengs er hins vegar frábær fyrir konur. Það er Síberíu Ginseng (Eleuthero). Það er dásamlegt fyrir kvenfólkið, gefur blíða og góða orku og er mjög hjálplegt þegar streita og álag er mikið. 

Þú færð bæði Kóreu ginseng og Síberíu ginseng í Heilsuhúsinu.