Það er leikur að læra

25 Sep 2017

Í Heilsuhúsinu færðu fjölbreytt úrval af bætiefnum sem eru sérhönnuð fyrir börn og unglinga.

Animal Parade er bætiefnalína sem eflir heilbrigði, framfarir og þroska barna á hverju lífsskeiði. Línan inniheldur hreinar, náttúrulegar  og sérhannaðar blöndur vítamína og næringarefna.  Kynntu þér hinar fjölmörgu vörur frá Animal Parade  í næsta Heilsuhúsi og í netverslun á heilsuhusid.is.

ACIDOPHI KIDZ
Inniheldur sérstaka samsetningu af vingjarnlegum mjólkursýrugerlum sem hjálpa við uppbyggingu bakteríuflórunnar í meltingarveginum. Bætiefnið aðstoðar við að viðhalda heilbrigðri meltingarstarfsemi, eðlilegri upptöku næringarefna og eflir einnig ónæmiskerfið. 

OMEGA 3/6/9
Inniheldur hágæða óerfðabreyttar og kaldpressaðar olíur, sem eru ríkar af lífsnauðsynlegum fitusýrum. Þar á meðal fiskiolíu, hörfræolíu og ólífuolíu. Blandan kemur í gelhylkjum með ljúfu sítrónubragði. Snilldarvara fyrir litla snillinga.

OMEGA D3, D-VÍTAMÍN
Nauðsynlegt fyrir eðlilegan þroska og vöxt beina. Allir hér á norðurslóðum vita hversu nauðsynlegt D-vítamínið er á veturna. 

MAGNESÍUM KIDZ  – NÝTT
Tvær frábærar nýjungar, annarsvegar magnesíum tuggutöflur með náttúrulegu berjabragði og einnig magnesíum í duftformi sem hægt er að setja út í djús eða vatn. Báðar vörurnar eru án glútens og henta fyrir vegan. Þegar börn taka mikinn vaxtakipp þá þarf að huga sérstaklega að því að þau fái nægilegt magn af magnesíum. Þessi bætiefni henta sérlega vel krökkum í íþróttum.