Viltu heilbrigða meltingarflóru?

13 Jan 2021

Góð meltingarflóra getur haft mikil áhrif á líkamlega og andlega líðan þína. Hún styrkir ónæmiskerfið, en yfir 70% af því er að finna í meltingarveginum.

9 GÓÐ RÁÐ TIL AÐ BÆTA MELTINGARFLÓRUNA

  1. Drekka um tvo lítra af vatni á dag
  2. Borða trefjaríkan mat
  3. Takmarka neyslu á sykri
  4. Prófa gerjaðan mat, s.s. súrkál, kefir eða kombucha
  5. Tyggja 10-20 sinnum áður en er kyngt
  6. Hreyfa sig reglulega
  7. Drekka takmarkað af áfengi og koffein drykkjum
  8. Slaka á og sofa vel
  9. Taka meltingargerla og/eða ensím

 

Komdu við í Heilsuhúsinu Lágmúla eða Kringlunni og fáðu ráðgjöf starfsfólks okkar eða kynntu þér úrvalið af vörum sem geta aðstoðað þig við að fá betri meltingarflóru í netverslun Heilsuhússins.

20%
2 fyrir 1

Enzymedica Digest Gold 45 hylki

7.299 kr 5.839 kr
20%
2 fyrir 1

Terranova Probiotic Complex 50 hylki

3.949 kr 3.159 kr
20%
2 fyrir 1

Probi Mage mjólkursýrugerlar 40 hylki

3.899 kr 3.119 kr
20%
2 fyrir 1

Guli miðinn Acidophilus Plús 120 hylki

1.829 kr 1.463 kr