Góð meltingarflóra getur haft mikil áhrif á líkamlega og andlega líðan þína. Hún styrkir ónæmiskerfið, en yfir 70% af því er að finna í meltingarveginum.

9 GÓÐ RÁÐ TIL AÐ BÆTA MELTINGARFLÓRUNA
Kynntu þér úrvalið af vörum sem geta aðstoðað þig við að fá betri meltingarflóru í netverslun Heilsuhússins.
