Í Heilsuhúsinu er mikið úrval af þessum einstöku Matcha verðlaunadrykkjum. Þú getur valið hreint grænt Matcha te eða aðrar tegundir eins og grænt Mindpower Matcha te með engifer og ginseng, sem eflir hugann og ónæmiskerfið. Margar fleiri tegundir eru í boði og því ættu allir að finna te við sitt hæfi.