Bonsan er fjölskyldurekið fyrirtækið sem hefur það að markmiði að bjóða uppá vörur sem eru vegan og lífrænar og unnar úr plöntum. Gæða lífrænar og vegan vörur eru þeirra hjartans mál. Vörurnar innihalda ekki kjöt, mjólk eða eiturefni.