COLWAY Collagen húðvörurnar hægja á öldrun húðarinnar, vinna gegn hrukkum og fínum línum og gera húðina stinnari og fallegri. Colway kollagen er vatnsbundið (hydrate) en ekki vatnsrofið (hyrolysate).  Kollagenið er tekið út fiskroði sem þrívíður spírall.  Þetta forstig kollagens er síðan varðveitt, ekki unnið.  Þannig viðhalda mólekúlin uppbyggingu sinni sem tryggir virkni þeirra í snyrti- og heilsuvörum.