Florealis er íslenska lyfjafyrirtæki sem sérhæfir sig í viðurkenndum jurtalyfjum og lækningavörum sem innihalda virk efni úr náttúrunni. Markmið okkar er að bæta heilsu og vellíðan fólks en allar vörur Florealis byggja á vísindalegum grunni og hafa viðurkennda virkni við ákveðnum sjúkdómum.