Vörurnar frá Rude Health samanstanda af hreinum náttúrulegum efnum og eru lausar við allan unnin sykur og erfðabreytt matvæli. Heiti varanna tengist gömlu ensku máltæki sem merkir að vera hress og líta hraustlega út.
Fyrir þá sem er umhugað um heilsuna er tilvalið að byrja daginn með vörum frá Rude Health, en þær samanstanda af margs konar múslíi, granóla, hafragrautum, trefjaríku kexi og drykkjarvörum.