Alvöru miso samkvæmt japanskri hefð er engu líkt. Sanchi framleiða þrenns konar misomauk og einnig bollasúpu í pakka. Miso er næringarríkt, gerjað mauk úr sojabaunum. Það er notað í súpur og ýmsa japanska matargerð. Frábært í kryddlög, súpur, sósur og pottrétti.