Sunny Green hafa sérhæft sig í grænu deildinni síðan 1997. Grös, grænmeti og grænir þörungar. Duft, vökvi og hylki. Allt eftir því hvað hentar þér best. Í línunni má finna hveitigras, bygggras, spirulinu, klórellu, matcha grænt te og fljótandi blaðgrænu sem margir kalla lífsins elixír. Ef þú ert eins og flestir og nærð oft ekki að borða alveg nóg grænt á hverjum degi getur verið gott að eiga smá græna baktryggingu frá Sunny Green til að fylla upp í græna kvótann.