Létt olíulaust serum með C vítamíni, ferulic sýru, ananas, mathca tei og papaya. Fyrir allar húðgerðir.
Vítamín C þig síðar þreytta húð! C vítamín, ferulic sýra, ananas extract, matcha te og papaya fá húðina til að að skína skært. Serumið er samsett úr náttúrulegum efnum sem eru til þess fallin að færa húðinni fagran ljóma.
Serumið er unnið úr jurtum og náttúrulegri fæðu, innihaldsefnin eru lífræn, kjarnaolíurnar eru hreinar og umbúðirnar eru vistvænar. Í vörurnar fer bara það besta.
Acure nota engin skaðleg efni í snyrtivörurnar sínar og meirihluti innihaldsefna eru vottuð lífræn. Allar vörur frá Acure eru vegan og án parabenefna, jarðolíu, formaldehýðs og súlfats. Þær eru án míkróplastefna, vaselíns og formalíns og eru framleiddar án þess að notast sé við hliðarafurðir úr dýrum og eru „Cruelty Free“ sem þýðir að þær eru framleiddar án grimmdar gagnvart dýrum og að þau stunda ekki tilraunir á dýrum.
Berist í þunnu lagi á andlit kvölds og morgna sem hluti af daglegri húðumhirðu. Gott að setja serumið á andlit áður en rakakrem er notað.
WATER (EAU), BIOSACCHARIDE GUM-1, CETEARYL ALCOHOL, GLYCERIN, CAPRYLIC/CAPRIC TRIGLYCERIDE, SODIUM CARBOXYMETHYL STARCH, TETRAHEXYLDECYL ASCORBATE, FERULIC ACID, ANANAS SATIVUS (PINEAPPLE) FRUIT EXTRACT, CAMELLIA SINENSIS LEAF EXTRACT, CARICA PAPAYA (PAPAYA) FRUIT EXTRACT, XANTHAN GUM, ACACIA SENEGAL GUM, CETEARYL GLUCOSIDE, PHENYLPROPANOL, ETHYLHEXYLGLYCERIN, SODIUM HYDROXIDE.