Buildup Balancing Hemp & Acv hárnæring 236 ml.

Acure

Vörunúmer : 10169831

Buildup balancing hárnæring. Inniheldur hampfræjaolíu og eplaedik. Hárnæringin hentar vel í endurræsingu eða reset fyrir hárið og hársvörðin. Formúlan er án viðbættra lyktarefna, jafnt fyrir viðkvæm nef, sem viðkvæman hársvörð.


2.418 kr
Fjöldi

Buildup balancing hárnæring. Án viðbættra lyktarefna, inniheldur hampfræjaolíu og eplaedik.

Hárnæringin hentar vel í endurræsingu eða reset fyrir hárið og hársvörðin. Hún hentar vel fyrir hár sem hefur orðið fyrir mikilli notkun á hárvörum, verið mikið í sundi og lent í klóri og fyrir sviðið, slitið, brennt eða efnabrennt hár.

Endurstillið hárið með því að koma ph gildi þess í jafnvægi og með hreinsandi og læknandi eplaediki og hampfæjaolíu. Formúlan er án viðbættra lyktarefna, jafnt fyrir viðkvæm nef, sem viðkvæman hársvörð.

Hárnæringin er unnin úr jurtum og náttúrulegum fæðuefnum, innihaldsefnin eru lífræn, kjarnaolíurnar eru hreinar og umbúðirnar eru vistvænar. Í vörurnar fer bara það besta.

Acure nota engin skaðleg efni í snyrtivörurnar sínar og meirihluti innihaldsefna eru vottuð lífræn. Allar vörur frá Acure eru vegan og án parabenefna, jarðolíu, formaldehýðs og súlfats. Þær eru án míkróplastefna, vaselíns og formalíns og eru framleiddar án þess að notast sé við hliðarafurðir úr dýrum og eru „Cruelty Free“ sem þýðir að þær eru framleiddar án grimmdar gagnvart dýrum og að þau stunda ekki tilraunir á dýrum.

Berið í blautt hárið, nuddið vel í hársvörðinn og hárið sjálft, vinnið vel út í hárendana. Skolið vel.

WATER (EAU), CETEARYL ALCOHOL, GLYCERIN, BEHENTRIMONIUM CHLORIDE, GLYCERYL STEARATE, STEARALKONIUM CHLORIDE, SORBITAN OLIVATE, CETEARYL GLUCOSIDE, PANTHENOL, TOCOPHERYL ACETATE, CANNABIS SATIVA SEED/STEM OIL, VINEGAR (VINAIGRE), RUBUS FRUTICOSUS (BLACKBERRY) FRUIT EXTRACT, CHAMOMILLA RECUTITA (MATRICARIA) FLOWER EXTRACT*, EUTERPE OLERACEA FRUIT EXTRACT*, ROSA CANINA FRUIT EXTRACT*, CALENDULA OFFICINALIS FLOWER EXTRACT*, ASPALATHUS LINEARIS LEAF EXTRACT*, PUNICA GRANATUM EXTRACT*, ARGANIA SPINOSA KERNEL OIL*, THEOBROMA CACAO (COCOA) SEED BUTTER, ARGININE, LACTIC ACID, SODIUM LEVULINATE, GUAR HYDROXYPROPYLTRIMONIUM CHLORIDE, CETYL ALCOHOL, POTASSIUM SORBATE, SODIUM HYDROXIDE. *CERTIFIED ORGANIC/CERTIFIÉ BIOLOGIQUE

Aðrir hafa einnig keypt

Vinsælar vörur

Nýjar vörur