Extra rakagefandi andlitskrem með adaptógenum og ofurgrænfæðu fyrir þurra og þyrsta húð. Inniheldur adaptógenin ashwaganda, helgibasilíku (e. Holy Basil) reishi sveppi, cordyceps sveppi og túrmerik, sem sefa og vernda en spínatið, grænkálið og spírúlínan í kreminu sópa upp skaðlegum sindurefnum og afstressa húðina.
Sjálfstæði klínísk rannsókn þriðja aðila á 12 tíma rakakreminu, þar sem 31 manns, konur og karlar, prufuðu vöruna, leiddi í ljós að rakastig húðarinnar var mun betra að 12 tímum loknum miðað við mælingu á Cornemeter® mælikvarðanum.
Andlitskremið er unnið úr jurtum og náttúrulegri fæðu, innihaldsefnin eru lífræn, kjarnaolíurnar eru hreinar og umbúðirnar eru vistvænar. Í vörurnar fer bara það besta.
Acure nota engin skaðleg efni í snyrtivörurnar sínar og meirihluti innihaldsefna eru vottuð lífræn. Allar vörur frá Acure eru vegan og án parabenefna, jarðolíu, formaldehýðs og súlfats. Þær eru án míkróplastefna, vaselíns og formalíns og eru framleiddar án þess að notast sé við hliðarafurðir úr dýrum og eru „Cruelty Free“ sem þýðir að þær eru framleiddar án grimmdar gagnvart dýrum og að þau stunda ekki tilraunir á dýrum.
Berið á hreint andlitið á morgnana á meðan þið hugsið: „Oh! Af hverju þarf ég að vakna svona snemma, þú þarna kjánalega vekjaraklukka.
WATER (AQUA), CETEARYL ALCOHOL, GLYCERYL STEARATE CITRATE, ARGANIA SPINOSA KERNEL OIL, CARTHAMUS TINCTORIUS (SAFFLOWER) SEED OIL, BUTYROSPERMUM PARKII (SHEA) BUTTER, GLYCERIN, CETYL ALCOHOL, COCOGLYCERIDES, HELIANTHUS ANNUUS (SUNFLOWER) SEED OIL, GLYCERYL LAURATE, PHENETHYL ALCOHOL, ETHYLHEXYLGLYCERIN, GLYCERYL CAPRYLATE, TOCOPHEROL, ALOE BARBADENSIS LEAF JUICE*, ANIBA ROSAEODORA (ROSEWOOD) OIL, CITRUS AURANTIUM DULCIS (ORANGE) PEEL OIL, CITRUS AURANTIUM FLOWER OIL, CITRUS NOBILIS (MANDARIN ORANGE) PEEL OIL, JASMINUM OFFICINALE OIL, PELARGONIUM GRAVEOLENS (GERANIUM) OIL, EUTERPE OLERACEA FRUIT EXTRACT*, RUBUS FRUTICOSUS (BLACKBERRY) FRUIT EXTRACT*, PUNICA GRANATUM EXTRACT*, ROSA CANINA FRUIT EXTRACT*, CALENDULA OFFICINALIS FLOWER EXTRACT*, CHAMOMILLA RECUTITA (MATRICARIA) FLOWER EXTRACT*, ASPALATHUS LINEARIS LEAF EXTRACT*, WITHANIA SOMNIFERA ROOT EXTRACT, GANODERMA LUCIDUM (MUSHROOM) EXTRACT, OCIMUM SANCTUM LEAF EXTRACT, CORDYCEPS SINENSIS EXTRACT, CURCUMA LONGA (TURMERIC) ROOT EXTRACT, ARTHROSPIRA PLATENSIS EXTRACT, BRASSICA OLERACEA ACEPHALA (KALE) EXTRACT, SPINACIA OLERACEA (SPINACH) LEAF EXTRACT. *ORGANIC INGREDIENT