Vörunúmer : 10087542
Sínk er m.a. nauðsynlegt fyrir ónæmiskerfið, eðlilegan vöxt og þroska, hár, húð og neglur og augun svo eitthvað sé nefnt. Hentar 4 ára og eldri. 8mg af steinefninu sínk (zinc). Einnig sólhattur, ólíufulauf, regnálmur og engifer. Laust við gervi litarefni, rotvarnarefni, soja, ger mjólk og hveiti. Hentar grænmetisætum.
Ábyrgðaraðili: Heilsa ehf.
Ráðlagður skammtur er 1 tafla á dag