D-lúx – junior hugsað fyrir börn eldri en þriggja ára. Hver úði inniheldur 400 a.e. og það eru 100 skammtar í glasinu.
Landlæknisembættið ráðleggur 400 a.e. daglega fyrir ungabörn
Skv. Landlæknisembættinu eru efri mörk ráðlagðrar neyslu 100 μg á dag (4000 AE) fyrir fullorðna, 50 μg (2000 AE) fyrir börn eldri en eins árs að tíu ára aldri og 25 μg (1000 AE) fyrir ungbörn að eins árs aldri.
Hver einasta fruma líkamans þarf D-vítamín og það er jafnframt eina vítamínið sem við þurfum að fá á bætiefnaformi alla ævi. Fljótlega eftir fæðingu þarf að huga að D-vítamíngjöf fyrir ungabarnið því að móðurmjólkin sem er svo næringarrík inniheldur ekki nægilegt magn af þessu vítamíni.
Skortur á D-vítamíni tengist yfir 100 sjúkdómseinkennum og getur það m.a. komið fram í lélegri beinheilsu og skemmdum tönnum því það sér um að frásoga kalkið úr blóðinu til að að nýtist sem best en 99% af kalki er að finna einmitt í beinum og tönnum.
Magn: 100 skammtar.
Ábyrgðaraðili: Artasan ehf.
Upptaka gegnum slímhúð (undir tungu og/eða út í kinn) tryggir hámarksupptöku.