Léttir og silkimjúkir, glossarnir frá Benecos gefa vörunum fallegan gljáa með hæfilegum lit. Auk þess mýkja þeir varirnar. Flamingo er léttur bleik tóna gloss.
Einfaldlega skellt á varirnar.
Inniheldur ekki: paraben, dimethicone, polymers, BHT, formaldehyde, tilbúin ilmefni, tilbúin litarefni, jarðolíur, vaselín, tríetanolamín, kvikasilfur, kadmíum né aðra þungamálma. BDIH Certified Natural, Cruelty Free, Gluten-Free, Made in Germany.