Þessi lausn inniheldur milda alpha hydroxý sýru (glýkolík og laktík) sem virkar endurnýjandi og húðslípandi til að auka gljáa húðarinnar.
Andlitshreinsirinn er unninn úr jurtum og náttúrulegri fæðu, innihaldsefnin eru lífræn, kjarnaolíurnar eru hreinar og umbúðirnar eru vistvænar. Í vörurnar fer bara það besta.
Acure nota engin skaðleg efni í snyrtivörurnar sínar og meirihluti innihaldsefna eru vottuð lífræn. Allar vörur frá Acure eru vegan og án parabenefna, jarðolíu, formaldehýðs og súlfats. Þær eru án míkróplastefna, vaselíns og formalíns og eru framleiddar án þess að notast sé við hliðarafurðir úr dýrum og eru „Cruelty Free“ sem þýðir að þær eru framleiddar án grimmdar gagnvart dýrum og að þau stunda ekki tilraunir á dýrum.
Bleytið andlitið, berið smávegis magn á blauta húðina og nuddið með hringlaga hreyfingum þar til hreinsirinn freyðir. Skolið hreinsinn vandlega af húðinni.
WATER (AQUA), SODIUM COCOYL ISETHIONATE, GLYCERYL STEARATE SE, HYDROXYPROPYL STARCH PHOSPHATE, BUTYROSPERMUM PARKII (SHEA) BUTTER, DECYL GLUCOSIDE, GLYCERYL OLEATE, GLYCERIN, PHENETHYL ALCOHOL, HYDROLYZED JOJOBA ESTERS, SODIUM LAUROYL LACTYLATE, DISODIUM COCO-GLUCOSIDE CITRATE, SCLEROTIUM GUM, GLYCERYL CAPRYLATE, ETHYLHEXYLGLYCERIN, PELARGONIUM GRAVEOLENS FLOWER OIL, JOJOBA ESTERS, LACTIC ACID, GLYCOLIC ACID, AMETHYST EXTRACT, ALETRIS FARINOSA (TRUE UNICORN) ROOT EXTRACT, QUARTZ, CANNABIS SATIVA (HEMP) SEED OIL, EUTERPE OLERACEA FRUIT EXTRACT*, RUBUS FRUTICOSUS (BLACKBERRY) FRUIT EXTRACT*, PUNICA GRANATUM EXTRACT*, ROSA CANINA FRUIT EXTRACT*, CALENDULA OFFICINALIS FLOWER EXTRACT*, CHAMOMILLA RECUTITA (MATRICARIA) FLOWER EXTRACT*, ASPALATHUS LINEARIS LEAF EXTRACT*. *ORGANIC INGREDIENT