New Nordic Blue Berry 30 hylki

New Nordic

Vörunúmer : 10124866

Töflurnar frá Blue Berry innihalda mikið magn af lúteini, náttúrlega litarefninu sem stuðlar að virkni gula blettsins í auganu sem gerir okkur kleift að sjá skýrt. Styrkir sjónina.


4.235 kr
Fjöldi

Blue Berry töflurnar styrkja sjónina og innihalda;

  • A vítamín
  • Zink
  • Kopar
  • Bláberja þykkni (Blueberry extract)
  • Eyebright extract (Euphrasis officinalis)
  • Lútein frá Tagetes extract


Í byrjun tíunda áratugar síðustu aldar þróaði New Nordic Blue Berry töflurnar sem innihalda náttúrulegt lútein í samsvarandi magni og 1 kílói af ferskum bláberjum. Sú þróun er gott dæmi um hvernig náttúrulækningar í bland við nútíma tækni geta skilað miklum árangri.

Takið 1 töflu daglega með morgunmatnum.

A vítamín Zink Kopar Bláberja þykkni (Blueberry extract) Eyebright extract (Euphrasis officinalis) Lútein frá Tagetes extract

Aðrir hafa einnig keypt

Vinsælar vörur

Nýjar vörur