C-vítamín munnúðinn frá Better You inniheldur einnig grænt te, B2 sem er gríðarlega mikilvægt vítamín fyrir orkubúskap fruma og selen sem er eitt hinna svokölluðu andoxunarnæringarefna líkamans.
C-vítamín blandan frá Better You er frábrugðin flestum C-vítamínum á markaðnum þar sem það er í munnúðaformi sem gerir það afar hentugt í notkun. Munnúðinn skilar næringarefnum beint út í blóðrásina í gegnum slímhúð í munni.
- Hröð upptaka
- Vegan
- Sykurlaust
- Óhætt að nota á meðgöngu og meðan á brjóstagjöf stendur
- Náttúrulegt kirsuberja- og bláberja bragð
- Umbúðir gerðar úr endurunnu plasti úr sjónum
Ábyrgðaraðili: Artasan
Ráðlagður skammtur daglega:
- 1 -5 ára ára 1 spray
- 6-12 ára 2 sprey
- 11-14 ára 3 sprey
- 15-17 ára 4 sprey
- 18+ ára og eldri 5 sprey
Water, diluent (xylitol), acerola cherry extract (vitamin C), glycerin, ascorbic acid (vitamin C), preservative (potassium sorbate), natural flavourings, thickener (xanthan gum), acidity regulator (citric acid).