Fjölvítamínið er sérstaklega hannað með börn í huga sem ekki fá næga næringu úr öllum fæðuflokkum vegna matvendni, óþols eða slíkum kvillum, ásamt þeirra sem neyta einhvers magns af unni matvöru en hún er afar snauð af nauðsynlegum næringarefnum.
- Fyrir 1 árs og eldri
- Hentar grænmetisætum
- Súkkulaði- og sykurpúðabragð
- Umbúðir gerðar úr endurunnu plasti úr sjónum
Þessi blanda 14 nauðsynlegra næringarefna styður við líkamsstarfsemina á ýmsan máta:
- A vítamín: Stuðlar að viðhaldi eðlilegrar sjónar og húðar.
- D- vítamín: Er nauðsynlegt fyrir tennur og bein og mikilvægt fyrir eðlilega starfsemi ónæmiskerfisins.
- C vítamín: Stuðlar að eðlilegri starfsemi ónæmis- og taugakerfis og dregur úr þreytu og lúa.
- K vítamín: Stuðlar að eðlilegri blóðstorknun og eðlilegu viðhaldi beina.
- B vítamín: B vítamínin saman eru nauðsynleg fyrir eðlileg orkugæf efnaskipti, einbeitingu og til að draga úr þreytu og lúa.
- Fólínsýra: Stuðlar að því að draga úr þreytu og lúa.
Að lokum eru tvö nauðsynleg steinefni, joð og selen. Joð er mikilvægt fyrir eðlilega vitsmunastarfsemi og eðlilega starfsemi taugakerfisins og selen stuðlar að eðlilegu viðhaldi hárs og nagla.
4 úðar á dag.
Ekki skal neyta meira en ráðlagður dagskammtur segir til um.
Water, diluent (xylitol), emulsifiers (acacia gum and sunflower lecithin), ascorbic acid (vitamin C), niacin (vitamin B3), pantothenic acid (vitamin B5), medium chain triglycerides, preservative (potassium sorbate), pyridoxine hydrochloride (vitamin B6), ribofl avin 5 phosphate sodium (vitamin B2), natural flavouring (chocolate and marshmallow), acidity regulators (citric acid and sodium hydroxide), thiamine mononitrate (vitamin B1), thickener (xanthan gum), vitamin A acetate (vitamin A), folic acid, potassium iodide (iodine), sodium selenate (selenium), phylloquinone (vitamin K1), D-biotin, cholecalciferol (vitamin D3), methylcobalamin (vitamin B12).s