Hárolían tónar bæði hársvörðinn og kemur honum í jafnvægi - hvort sem hárið þitt er þurrt eða feitt. Kísilfrítt og fullt af plöntukrafti sem verndar hárið fyrir umhverfisáhrifum eins og sól og saltvatni. Inniheldur hágæða plöntuolíur og plöntu ekstrakta. Hentar sérstaklega vel fyrir líflaust, þurrt og litað hár. Einnig gott til að bæta slitna enda og fyrir hár sem hefur fengið permanent meðhöndlun.
Hristið fyrir notkun. Hægt að nota á ýmsa vegu fyrir bæði hársvörð og hár:
Fyrir hárþvott:
Bleytið hárið og dreifið hárolíunni jafnt í gegnum hárið og enda hársins. Látið standa í að minnsta kosti 20 mínútur eða yfir nótt ef hárið er mjög þurrt. Þvoðu hárið með sjampói og skolaðu úr því tvisvar sinnum.
Fyrir hársvörðinn skaltu nota fingurgómana til þess að nudda hárolíunni í húðina. Vefjið inn í handklæði og látið standa í að minnsta kosti 20 mínútur eða yfir nótt fyrir mjög þurran hársvörð. Þvoðu hárið með sjampói og skolaðu úr tvisvar sinnum.
Eftir hárþvott:
Notaðu olíuna eftir hárþvott til þess að næra þurrt hár eða klofna hárenda. Setjið lítið magn í enda hársins, ekki skola úr.
Við mælum með því að nota hárolíuna einu sinni í viku eða oftar ef þörf krefur.
Arachis Hypogaea Oil, Melia Azadirachta Leaf Extract, Triticum Vulgare Germ Oil, Chamomilla Recutita Flower Extract, Lecithin, Alcohol, Parfum*, Limonene*, Linalool*, Citronellol*, Citral*, Helianthus Annuus Seed Oil. *from natural essential oils