- Augnskuggar Dr. Hauschka lýsa upp lit augnanna þinna. Hægt að nota til skyggingar annaðhvort einir og sér eða með öðrum augnskuggum.
- Sérstaklega léttur augnskuggi sem auðvelt er að nota og blanda fyrir þitt uppáhalds útlit.
- Litir úr steinefnum og nærandi innihaldsefni sem gefa silkimjúka áferð á húðinni.
- Inniheldur silki og nærandi efni úr plönturíkinu eins og svart te sem gefur raka og róar viðkvæma húðina í kringum augun.
Talc, Mica, Magnesium Stearate, Caprylic/Capric Triglyceride, Silk (Serica) Powder, Diatomaceous Earth (Solum Diatomeae), Silica, Anthyllis Vulneraria Extract, Hamamelis Virginiana (Witch Hazel) Bark/Leaf Extract, Camellia Sinensis Leaf Extract, Fragrance (Parfum)*, Citronellol*, Geraniol*, Linalool*, Citral*, Eugenol*, Helianthus Annuus (Sunflower) Seed Oil, Alumina, Magnesium Oxide, Iron Oxides (CI 77499), Titanium Dioxide (CI 77891), Ultramarines (CI 77007).
*from natural essential oils