Þau hjálpa ensímum líkamans til að breyta kolvetnum og annarri fæðu í glúkósa sem líkaminn brennir til að framleiða orku. Þau eru einnig mikilvæg fyrir heilbrigða starfsemi taugakerfisins, húðarinnar, slímhimna og ýmissa líffæra, svo og fyrir heilbrigðan hárvöxt og til blóðmyndunar. B-vítamín blöndur geta hjálpað gegn heilabilun.
Ábyrgðaraðili: Heilsa ehf.