Gingko biloba, eða musteristré hefur verið notað til lækninga í kína öldum saman. Merkilegt er, að þetta tré er hið eina sinnar ættar, sem enn finnst á jörðinni. Í dag er Gingko Biloba enn mjög vinsælt náttúrulyf og fjölmargir hafa notið góðs af inntöku þess. Jurtin er hvað þekktust fyrir góð áhrif á æðakerfið og hina ýmsu krankleika og einkenni sem tengjast því.
Gingko Biloba:
- ·Getur haft góð áhrif á æðakerfi og blóðstreymi.
- ·Er þekkt fyrir að hafa góð áhrif á minni, einbeitingu og úthald.
- ·Getur gagnast við mígreni.
- ·Hefur oft góð áhrif á hand og fótkulda.
- ·Hefur verið notað við stinningarvandamálum og getuleysi karla.
- ·Getur haft jákvæð áhrif á svefn og minnkað kvíða.
Ábyrgðaraðili: Heilsa ehf.
1-2 hylki á dag með mat.