Humble tannbursti stór soft blár

Humble Brush

Vörunúmer : 10140081

Umhverfisvænir tannburstar úr bambus! Humble Brush gefa andvirði selds bursta til Humble Smile Foundation, sem hjálpa fátækum um allan heim með tannhirðu.


739 kr
Fjöldi

Humble Brush tannburstarnir eru vandaðir og þægilegir tannburstar úr bambus og Nylon 6 sem brotnar hraðar niður í náttúrunni en önnur nælon.
Burstarnir brotna því niður í náttúrunni og eyðast, ólíkt plastburstunum sem heimsbyggðin hendir milljónum af í ruslið á hverju ári.

Humble Brush tannburstar eru:

  • Sænsk hönnun
  • Hannaðir af tannlæknum
  • Góðir fyrir plánetuna okkar
  • Hjálpa fátækum víða um heim
  • Vegan staðfestir af The Vegan Society

Hjálpaðu öðrum!
Fyrir hvern seldan Humble Brush gefur fyrirtækið andvirði bursta til Humble Smile Foundation til að hjálpa fátæku fólki.
Gerðu margfalt góðverk með því að kjósa umhverfisvænt og með því að hjálpa fátækum með tannhirðu.

Aðrir hafa einnig keypt

2 fyrir 1

Rúgflögur 500 gr.

Vrn: 10166489
403 kr
2 fyrir 1

Brauðrasp úr lífrænu brauði 400 gr.

Vrn: 10166486
765 kr

Vinsælar vörur

Nýjar vörur